Búnaðarrit - 01.01.1896, Blaðsíða 184
Athugasemd-
Þegar eg tjekk ritgjörð Jónasar sál. Jónssonar1.
„Uin doða og lækningatilraunir við honura“, er kom
út í 6. árg. Búnaðarritsins, þá hjelt eg að þær inntök-
ur, sem hann talaði ura, væru ef til vildi allt oí miklar.
Eg^ leitaði því álita hjá lærðura Jækni uni þetta atriði,
og var skoðun hans einnig hin sama, eða að rjcttara
væri að gefa minna og optar; minnkaði eg því inntök-
urnar eptir samráði við hann. Síðan frjetti eg, að opt
gæti komið fyrir, að nauðsynlegt værí að hafa inntök-
urnar stærri en sagt er í Búnaðarritinu, og að Jónas
sál. hofði stundum aukið þær fram yfir það, er hann
gerði ráð fyrir í ritgerð sinni. Eg bað því son hans,
séra Jönas Jónasson á Hrafnagili, að gefa mjer upp-
lýsingar um það, hvað reynslan hefði bent til að heppi-
legast væri að hafa inntökurnar miklar. Eg er sjera
Jónasi mjög þakklátur fyrir þær upplýsingar, sem hann
hefur gefið mjer; hann skrifar þannig:
„Að því er snertir Tinct. nuc. vom., skal eg geta
þcss, að af hinni eldri samsetningu meðalsins, er gilti
fram að 1868, var það þannig búið til, að á móti 1 lóði
af Nuc. vom. voru höfð 4 lóð af spiritus; var meðalið
því þrefalt storkara en nú gerist, þar sem fylgt er Pharm.
dan. 1868, 1 lóð N. vom. í 12 lóð af spiritus. Af þess-
J) Þess sbal hjer getið, að í 6. árg. Búuaðarritsins. er ú bls.
104 mÍHprentað JónaHSOii fyrir Júnsnon; pví að ritgerðin er cptir
Jónas aál. Jónsson, f'öður Jónasar prests til Grundarþinga í Byja-