Búnaðarrit - 01.01.1896, Blaðsíða 147
143
gruudir og hlíðar, og verða að gróðurlauBiim auðnum. Ef sú út-
tekt landbiuB færi í'raiu, ur eg minutist á áður, þá mundi lauds-
fólkið vorða að svara fyrir allt tæktarleysið, alla bliudnina og
hleypidómana um laudið, og allt dugleysið. En sjerhver heit rækt-
artilfinuing fyrir laudi og þjóð, og sjerhver alvarleg viðleitni til að
vcruda gróður landsins, og Belja hanu óspilltan eða aukinu í hend-
ur seinni kyuBlóðum, muudi fá umbuu og laun. Úttektardagurinn
mundi verða mikill og ógurlegur dómsdagur. Það hlyti þá að koma
í ljós, að laudið hefði rnisBt mjög mikið af gróðri og gæðum fyrir
þá sök, að landsmonu sjálfa hefði skort ræktarsemi og manudóm.
Svo hefur hugaunarhætti íblendinga og öðrum eiukenuum verið far-
ið frá öudverðu, að landið hlýtur að hafa „blásiö afarmikið upj>“.
Það getur eigi hjá því íarið, að það land spillist mjög, þar sem
landsmeun sjálfir oru bvo ræktarlauair við land sitt, að þeir geta
eigi sjeð kosti þess og gæði, og hafa þá trú, að landið sje Btöðugt
að ganga úr sjer af völdum náttúruuuar en eigi manuauua, og
lítil cða engin bót verði á því ráðiu.
Svo sem vjer getum með fullri vísbu ráðið það af hugsunar-
hætti íslendiuga á ýmsum tímum, að laudið hlýtur að hafa orðið
fyrir miklurn Bkcmmduin, bvo eru eiunig til margir sýuilcgir og
sögulegir vituisburðir, or staðfesta þetta fullkoinlega. Yjer getum
farið um stórar sandauðnir, og uppblásin örætí, þar sem vjor sjáum
Ijós merki þess, að áður hafa verið mýrarfiákar, harðvellÍBgruudir
eða skógar. Margur dalurinn er uú að mestu skriður og aurar,
þar sem vjor Bjáum, að áður hefur nálega allt verið vaxið grasi og
skógi. Slíkan uppblástur og oyðileggingar má fiuna í fleBtum sveit-
um landsius. Nálega öil hjeruð laudsinB hafa ýmislega orðið fyrir
Btórskemmdum. Þær jarðir oru miklu floiri, sem nú eru berBýni-
lega snauðari að gróðri og gæðum en þær hafa verið í fornöld,
heldur en hinar, sem hafa haldizt óskemmdar eða tckið framförum.
Vjer höfum einnig sögulega vitniBburði um hálfar og heilar sveitir,
BOm lagzt liafa í eyði, og mikill fjöldi einstakra jarða hefur lagzt
í eyði í nálega öllum hjeruðum landsins. Árið 1760 eru taldar 4252
jarðir byggðar á öllu landinu, en 2906 eyðijarðir, er menn þá víbsu
uin; byggðu jarðirnar eru epfir því ekki helmingi fleiri eu óbyggðu
jarðirnar. Auk þeBsara eyðijarða, hefur mikil byggð lagzt í eyði
til forna, or skýrslur vantar um. Ó. Olavius ferðaðist um nokkurn
hluta landsinB 1777, og i ferðabók sinui telur haun 656 eyðijarðir
í 8 sýslum (ísafj.Býslu 76, Strandae. 36, Húnavatnss. 68, Skagafj.s.