Búnaðarrit - 01.01.1896, Blaðsíða 124
120
frændur og vini, og voru þar kunnugri en í nokkru
öðru landi. En fljótt varð þó sú hugsun allrík með ís-
lendingum, að þeir væru sjerstök þjóð, og kverjum ís-
lendingi væri skylt að halda uppi sæmd þjóðar sinnar
og lands, við hverja sem um var að eiga, hvort sem
það væru Norðmonn eða aðrir. Þá cr íslendingar voru
staddir í öðrum löndum, töldu þeir sjer vcnjulega skylt
að styðja hver annan og fylgjast að málum. Ef ein-
hverjum Islendingi var órjettur ger í Noregi, þá voru
landar hans, er þar voru staddir, þcgar búnir til að
rjctta kluta hans, og hirtu eigi, þótt við konunga væri
um að eiga eða aðra stórhöfðingja. Þetta birtist greini-
lega í mörgum sögnum, svo sem þáer Ólafur Tryggva-
son ætlaði að kúga íslendinga til kristni, er staddir
voru í Norcgi; þeir fylgdust, þar allir að einumáli1. Og
allir kristnir íslendingar, cr staddir voru í Niðarósi,
fluttu mál kinna heiðnu landa sinna, er Ólafur konung-
ur ætlaði að beita við þá pyndingum og refsingum, ept-
ir að Þangbrandur kom úr kristniboðsfcrð sinni frá Js-
landi2. Árið 1096 bar svo við, að maður einn íslenzk-
ur, er Gísl (eða Gils) hjet, vó hirðmann Magnúsar
konungs berfætts, er vegið hafði föður hans. Konungur
Ijet taka Gísl og setja í fjötur, og ætlaði hann til dráps.
En allir Islendingar, er þá voru í Niðarósi, komu þog-
ar saman og brutu up]i myrkvastofuna, og tóku band-
ingjann á sitt vald, og bjuggust að verja hann með
vopnum. Er sagt að þar haíi verið komnir saman 3
hundruð (o: 360) íslendingar. Konungur var afarreið-
ur, og skaut á þingi. Þangað komu íslendingar. Teit-
ur ísleifsson og nokkrir aðrir ætluðu að taia máli ís-
lcndinga við konung, en konungur bannaði þeim öllum
Pornra.s. IÍ; 31.
s) Fornm.s. II, 209.