Búnaðarrit - 01.01.1896, Blaðsíða 29
25
l>ar, sem dokkir eru. Þar sem halli er of lítill, er jarð-
vegurinn lagður í beð með nægiléga bröttum hliðum.
Hryggir beðanna liggja þvert við hallann og eru þeir
lárjettir, eður því sem næst, frá enda tii enda, og allt
að 50 fet að lengd; vatnsleiðslurennurnar liggja eptir
þeim miðjum og flæðir vatnið úr þeim til beggja beð-
hliðanna í senn; í lægðunum milli beðanna liggja af-
veizlurennurnar, sem taka við vatninu, er það hefur
flætt yfir bakbliðarnar.
Það befur jafnan mikinn kostnað í för með sjer
að breyta þannig yíirborði jarðvegsins og laga það til,
og cr því vafasamt, hvort slíkt borgar sig bjer, og að
svo stöddu verður því hvorki svarað neitandi nje
játandi.
Á stöku stað hagar svo til, að litið eður ekkert
þarf að breyta yíirborðinu t. il. þar, scm sljettar grund-
ir eru ofan undan fjallshlíðum; éf þar er kostur á nægi-
lega miklu og góðu vatni, er fyrirböfnin eigi önnur en
að leggja vatnsrennurnar, og cr það eigi kostnaðar-
mikið.
Þar sem eigi er þýft til muna, má einnig koma
fióðvcitu við, þó yfirborðið sje misbæðótt, ef hallinn or
nógur, en þá verður að baga vatnsloiðsluskurðum og
rennum algerlega eptir landslaginu, en hirða eigi um
þótt þeir verði að liggja krókótt. Aðal-vatnsleiðslu-
skurðirnir eru lagðir efst í enginu, ef því verður komið
við. Út frá þcim, en boint undan ballanum eru svo
lagðir skurðir, sem mætti nefna flutningsskurði, þar eð
þcir eiga að flytja vatnið til rennanna sem dreifa því.
Ef landið er öldumyndað, eru þeir bafðir á ölduhryggj-
unum, og verður það að vera undir atvikum komið,
hve langt er milli þeirra. Út frá þessum flutningsskurð-
um liggja dreiflrennurnar til beggja hliða með 8—fi