Búnaðarrit - 01.01.1896, Blaðsíða 191
187
(2. okt.), um leigu á eimskipi og útgerð þess á kostnað
laudsjóðs (25. okt.), um breytingu á jafnaðarsjóðsgjöld-
um (8. nóv.), um bagfræðisskýrslur (s. d.), um skrásetn-
ing skipa (13. des.), um ábyrgð fyrir eldsvoða í Eeykja-
vík (s. d.), um sölu nokkurra þjóðjarða (s. d.).
Búnaðarskólfti’. Frá Eiðaskóla útskrifuðust 3
piltar, frá Hvanneyrarskóla 2, frá Hólaskóla 13, frá
Olafsdalsskóla 6.
Iiitgcrðir. Hjer skal getið helztu ritgerða um
búnað og atvinnumál, er prentaðar voru þetta ár í ís-
lenzkum blöðum og tímaritum, auk þeirra, cr birtust í
9. árg. Búnaðarritsins. (Tölurnar merkja tölublöð þar,
sem ekki eru nefndar bls.):
í Andvara (20. árg.): Fáein orð um fiskiveiðar
vorar. (Bjarni Sæmundsson), bls. 138 162.
í Anstra (5. árg.): Smágreinar um landsins gagn
og nauðsynjar (Jón Jónsson) 2, 3, 5, 11. — Sarnan-
burður á landbúnaði og sjávarútvegi (Sveinn Jónsson)
6, 7. - Um mómold (D. Sch. Thorsteinsson) 7. — íshús
og frosthús (Konráð Hjálmarsson) 19. Hvar liggur
samgöngubrautin um Norður-Þingeyjarsýslu (Friðrik
Guömundsson)? 22. Enu um slátrun sauðfjár (E. B.
Guðmundsson) 24, 25. — Eimskipaútgerð landsjóðs (1).
Thomsen) 28.—35. | prentað í fleiri ísl. blöðumj. Fram-
farir á Austurlandi 30. — Gufubátaferöir í Austfirðinga-
íjórðuugi 34. — Eptirlit með fiskiveiðum við ísland
(Schultz) 35.
í Eimreiðinni (1. árg.): Járnbrautir og akbrautir
(Valtýr Guðmundsson), bls. 4—14. - íslenzkar iðnað-