Búnaðarrit - 01.01.1896, Blaðsíða 25
að koma vatninu yfir aptur á stuttum tima, ef kulda
kann að bera að höndum.
6. Aðrcnnsli ætti hclzt að vera svo mikið, að vatnið
endurnýist nokkuð iijótt; þá berst mcira að af frjóv-
ofnum, en eila er hætt við að vatnið verði dautt og
skemmi rótina.
7. Vatnið á að leiða eptir grunnum ok breiðum skurð-
um eða farvegum, áður en það er brúkað til vatns-
veitinga, ]>ví þá er það fljótara að hlýna og taka
í sig lopt.
8. Ætíð skal hleypa vatninu yfir stíflurnar, én eigi
með botninum.
a. Bins og áður er tekið fram verður vatnið dautt,
cf það stendur lengi kyrt fyrir; það verður því
að hreyfast, og helzt að geta runnið nokkuð til,
svo það geti tekið í sig lopt áður en það er brúk-
að að nýju. Þegar vatninu er hlcypt úr éinni
uppistöðu í aðra, sem liggur rjett við, fæst ekki
hrcyfiug á það nema það sje látið buna yfir stífl-
urnar. Bezt er, að vatnið freyði sem mest, þvi
þá kémur það bezt í snertingu við loptiö, og í
jiví tilliti væri gott að leggja hrísköst á garðinn,
þar sem það rennur yfir. Umbúnaður þarf að
- vora góöur, svo vatnið eigi skemmi.
b. Bf vatninu er hleypt undir stífiurnar, myndast
straumur með botninum, scm veldur því að frjóv-
efnin berast fremur burtu, og einnig er þá hætt
við að grasið leggist flatt í uppistöðunum.
9. Vcður þarf að vera hlýtt, þegar vatninu er hleypt
af, því jurtirnar eru mjög viðkvæmar fyrir kuldan-
um fyrst þegar þær koma undan vatninu. Bnn frem-
ur licfir það slæm áhrif á jurtirnar, ef hleypt er af
í rnjög björtu vcðri, og cr það sökum þess, að með-