Búnaðarrit - 01.01.1896, Blaðsíða 58
54
aðeigandi rjettarfjelags, eptir nákvæmari ákvæðnm í
reglugerð sýslunefndar.
11. gr. Þær kindur, sem koma fyrir optir rjettir
og eigi vcrður komið í þá sýslu eða þann hrepp, sem
þær eiga heima í, skal selja á uppboði í þeim hreppi,
scm þær koma fyrir, og skal auglýsa ujipboðið fyrir
fram í hreppnum og í nálægum hreppum eptir kring-
umstæðum. Ef mark er óskommt sendist andvirðið, á-
samt nákvæmri lýsingu á lit og marki, til hreppstjór-
ans í þeim hreppi, sem hrcppsmarkið á, oða til sýslu-
mannsins í jicirri sýslu, sem sýslumarkið á, en ef mark
cr skemmt, skal breyta eptir fyrirmælum 7,—10. gr.
hjer að framan og andvirðið afhent samkvæmt þeim.
12. gr. Eitt fjármark skal hver maður hafa á fjo
sínu, en eigi íieiri, nema annars manns mark sje og hafi
hann þá leyfi þess markeiganda, og skal hann þá auð-
kenna þær kindur, er hann á með aunars manns marki.
svo sem þeim semur um, og lýsi hann auðkcnninu fyrir
hroppsnefnd sinni. Hverjum manni er hcimilt, að brenni-
merkja fje sitt, ef það eigi særist eða meiðist við
brennsluna.
Eigi er öðrum heimilt að hafa fjármark og láta
skrásetja það en þeim, scm telja fram sauðfje til bún-
aðarskýrslu, nema þeir hafi heimild til samtiundar eða
leyfi hlutaðeigandi hreppsnefndar.
13. gr. Markaskrár skulu prentaðar fyrir sjerhvert
sýslufjelag á kostnað sýslusjóðs svo opt sem sýslunefnd-
inni þykir þurfa, eða þegar helmingur hreppsnefndanna
í sýslunni óskar þess. Sýslunefndin annast um sam-
setningu og prentun þeirra og að þær sjeu hagkvæm-
lega og vel gerðar. Freinst i hverja skrá skal setja
öll sýslumörkin, því næst skal setja skrá hvcrs hrepps