Búnaðarrit - 01.01.1896, Side 17
13
Þessi mikla frjóvsemi stafar eingöngu frá árvatninu, og
er l>ví auðsætt að eigi skiptir svo litlu, að reynt sje að
kagnýta það sem bezt.
Þó eigi sje meira af frjóvefnum í vatninu cn áður
er sagt, þá hefir þó reynslan sýnt, að þau koma jurt-
unurn að notum, þegar nógu mikið vatn nær að renna
yfir engin, og þó hefir því verið veitt eptirtekt, að frjóv-
semi þess minnkar lítið, þótt það sje brúkað til vatns-
vcitinga, og stunduin jafnvel ekki neitt. Af þessu leið-
ir, að hægt er að brúka sama vatnið opt hvað eptir
annað, að eins að það sje látið hreyfast og taka i sig
lopt milli þess, að það er brúkað.
Hin föstu efni, scm vatnið liytur með sjer verða
smámsaman eptir, þegar það dreifir sjer yíir engið og
má þá hraði þess þvi eigi vera mikill. Hiu upi>leystu
efni vatnsins takast upp af jurtunum og jarðveginum
og koma því einkum að notum á vaxtartíma jurtanna.
Að öðru leyti cr það einkum bundið við eygingu og
efnatökuaH jarðvegsins, að hvé miklum notum þau koma,
því vatnið þarf að geta síazt gegn um jarðveginn og
komast sem bezt í snertingu við hann, og er þess áð-
ur getið, hvaða jarðvegur er beztur í því tilliti. Þess
má hjer geta, að erlendis eru vatnsveitingaengjar með
or rökum og þjettum jarðvegi vanalega lokræstar, og á
þá vatnsvcitingavatnið mikið hægra með að síga gegn
um jarðveginn.
Opt er svo ástatt, að til þess að ná vatni yfir eng-
in, verður að leiða það lengri eða skcminri veg, og cr
l>á nauðsynlegt, að geta gerc sjer grein fyrir, hversu
mikið þarf af vatninu eptir stærð og ásigkomulagi engj-
anna, því sje vatnið of lítið, kcmur vatnsveitingin eigi
að tilætluðum notum, en óþarfur kostnaðarauki að hafa
vatnsleiðsluskurðina stærri en þörf gerist. Til þess að