Búnaðarrit - 01.01.1896, Síða 27
23
og nú er ástatt, erum vjer svo fátækir, aú vjer getum
eigi iagt út í aö gcra aðrar jarðabætur en þær, sem
borga sig fljótt. Hjer eru almennt einnig gerðar meiri
kröfur til þess, en erlendis, og er það að nokkru leyti
rjett, því vegna óblíðu náttúrunnar eru afurðir jarðar-
inaar minni og óvissari. Pó flóðveita hafi lítið eitt ver-
ið reynd á stöku stað, má þó svo að orði kveða, að hún
sje fullkomið nýrnæli hjer á landi. Eins og stendur, er
því eigi liægt að segja, að hve miklu leyti hún verður
viðhöfð og hversu mikið má leggja í kostnað fyrir hana,
þar cð algerlega vantar alla reynslu til að byggja á.
Eg verð því að láta mjer nægja að benda á yfírburði
hennar yfir uppistöðuaðferðina og taka fram það helzta,
sem líklcgt er að geti komið að liði hjer, ef það væri
framkvæmt.
Flóðveitan er einkum frábrugðin uppjstöðu í þeim
atriðum, er hjer segir:
1. Vatnið er látið renna yfir engið mcð hægum, cn
jöfnum hraða, og sjcð um að það fari scm allra jafn-
ast yfir, svo hvergi verði þur blettur og hvergi stöðu-
poilar; vatnið yfir jarðveginum er því mjög grunnt
og aistaðar jafnt.
2. Rcnnum og skurðum er liagað svo, að vatnið kcmst
yfir engið á mjög stuttum tíma, og er þá einnig
hægt að' hleypa því af, og gera engið aiveg þurt á
jafnstuttum tíma.
3. Sama vatnið er að eins látið renna yfir 12—24 fcta
broiða spildu í senn, og er þá leitt að alveg ferskt
vatn, til að blandast því, áður en það rennur yfir
næstu spildu jafnbreiða, og þegar þannig er búið að
leiða það yfir 4 -6 spildur cr því safnað í afveizlu-
skurð og leitt algerlega burtu. Ef engið or breið-
ara, er nú byrjað á sama hátt fyrir neðan afveizlu-