Búnaðarrit - 01.01.1896, Síða 42
38
Hvað er athugavert við nöfn og fjölda marhanna ?
Eigi eru öll mörk nefnd eða rituð rjettu nafni, og
cigi heldur eiga þau öll sama nafn í öllum sveitum;
skal hjer nefna nokkur dæmi þess. Stýft, hálft af og sýlt,
hálft af rita og nefna f'áir rjett, og auk þess eru þcssi
mörk nefnd ýmsum nöfnum, svo sem hálfur stúfur,
stýfður helmingur, stýft af hálft af, og sýlt í hálft af
eða sýlt í heiming, - þeim megin á eyranu sem burt er
numið, en cngum dettur þó í hug, að stýfingin cða sýl-
ingin sje á þeim hluta cyrans sem burt er numinn, og
eru því nöfn þessi rangmæli. Á þessum mörkum verð-
ur að álíta hálft af sem undirmark, og nefna og rita
styft, hálft af, og sylt, liálft af. Hamrað er eigi heldur
alstaðar nefnt og ritað sama nafni; nokkrir rita hamr-
að, aðrir stúfhamrað og enn aðrir hamarskorið; rjettast
væri að rita og ncfna öll hamramörk sínu rjetta og fulla
nafni, heilhamrað, stúfhamrað, sýlhamrað, hvathamrað,
sneiðhamrað. Stig cr í mörgum sýslum ranglega nefnt
og ritað vaglskora on þetta er annað mark og all-
ólikt stigi, en er óþekkt í sumum sýslum, en í öðrum
hcfur mark l>etta verið þekkt og brúkað, og svo mun
enn vera. Hóf nefna sumir hófbita en þetta gerir
að líkindum cigi mikinn baga, hitt er lakara, að ckki
marka allir þetta mark á sama hátt. — í blaðagrein
cinni fyrir einu eða tveimur árum var því haldið fram,
að mark þetta væri rjett ncfnt hó, því nafnið væri
dregið af hóbandi í cldhúsuui, cn ef svo væri, að markið
ætti að vera myndað eptir stöllunum á hóbandinu, þá
væri það stig, scm átt er við í greininni; annars mun
grein þessi eigi hafa náð þeim tilgangi, að verða til
skýringar eða leiðbeiningar. Andfjaðrað og boðfjaðrað
hlýtur að vera sama mark, og ætti því að hafa eitt
nafn. Boðbildur mundi rjettara nefndur boðhamrað,