Búnaðarrit - 01.01.1896, Blaðsíða 43
39
eptir því sem menn inarka þetta mark, því það mun
vera myndað eptir skallanum á axarmynd þeirri, sem
fylgdi þingboðsseðlum í fyrri daga, og þar af mun nafn-
ið dregið. Þessi og önnur fleiri rangncfni á mörkum
valda ckki skaða innan hjeraðs, þar sem allir þekkja þau,
og nefna þau sama nafni. En þegar kindur með þess-
um mörkum flækjast til þeirra hjeraða, þar sem mörkin
eru óþekkt eða hafa annað nafn, þá er líklegt, að cig-
endur tapi eign sinni fyrir þcssa sök.
Markafjöldinn hefur allmikið aukizt á yfirstandandi
öld. Margir láta sjer eigi nægja eitt mark, og nokkrir
eigi færri cn þrjú eða fjögur; auk þess hafa unglingar
og börn tekið upp mörk án þarfar, veldur þetta sam-
merkingum og námerkingum, og þetta hefur aptur leitt til
þess, að nokkrir hafa búið sjcr til ný mörk, til að kom-
ast hjá sammerkingu, en þetta hefur gcrt illt verra, auk-
ið við námerkingar og valdið villu og vafa, því opt eru
slík mörk óheppilega og illa sniðin.
Ætla mætti, að bót hefði vcrið ráðin á ýmsu því,
sem að framan er lýst, með markaskránum, einkum sið-
an þær urðu skylduverk sýsluucfnda, cn sú ætlun hefur
eigi ræzt; að vísu hafa nokkrar sýslunefndir rcynt að
takmarka markafjöldann, með jiví að banna mönnum að
hafa fleiri mörk en eitt, líldega samkvæmt fornum lög-
um, en þetta hefur eigi komið að haldi, því menn hafa
tekið það ráð, að rita konur sínar og biirn fyrir auka-
mörkum sínum. í fæstum markaskrám cr fylgt fastri
rcglu og fullkominni samhljóðun í niðurröðun markanna;
i nokkrum hefur sjezt sama mark með tveinmr nöfnuin;
ber þá við að sams konar mörk lenda sitt í hverjum
markaflokki cptir upphafsstaf. í mörgum skrám sjást
saminerkingar, og er eigi hægt að skilja, hvernig á því
stcndur hjá sýslunefndunum; ólíklegt er, að markoig-