Búnaðarrit - 01.01.1896, Side 44
40
endur viti af sammerkingu innan sýslu, þogar þeir senda
mörk sín til prentunar; það klýtur því að vera skylda
sýslunefnda að leiðbeina mönnum í þessu efni, þvi sam-
merkingar valda ógagni að meira eða minna lcyti.
Sú afsökun, að fjariægð markeigcnda sje næg vissa fyrir
því, að fje þeirra eigi geti gengið saman, er ónóg, því
engin sýsla er svo torveld yfirfcrðar, að kindur geti eigi
komizt hálfa leið, enn komist kind á miðja leið milli
inarkeigenda, þá er um leiö komin óvissa um eigand-
ann.
í einstöku markaskrá hefur sjezt og mun enn sjást
„afeyrt“. Það hefur viðgengizt í nokkrum sýslum, að
menn hafa skorið burt annað eyrað af fje sínu og nefnt
þetta fjármark sitt. í einni sýslu varð nokkurt umtai
um þetta, út af því, að sá maður, sem sýslunefndin hafði
faiið á hendur að búa markaskrána undir prentun. and-
mælti því að setja afeyrt í skrána og leitaöi úrskurðar
sýsiumanns um, hvort lögmætt væri að viðhafa þetta
sem fjármark. Úrskurður sýslumanns var á þá leið,
að það gengi gegnum alla löggjöfina, að monn skyldu
merkja eyrun, en eigi nema þau burtu. Hefur þessi
hneykslanlega markleysa cigi átt sjer stað í þeirri sýsiu
síðan. Það nýmæli hefur sjezt í nokkrum markaskrám
í seinni tíð, að sumir menn rita mark sitt: „framan
eða aptan“ ef yfirmark or með, og „biti eða gat á sumu“,
og geta, þannig komið allt að fjórum mörkum í eina
linut'í skránni, en þessi hagfræði sparar peninga, því
sýslunefndir munu álíta þetta einungis eitt mark, afþví
það tekur eigi upp meira rúm, en hitt iáta jiær sig
engu skipta, að þetta veldur sammerkingu, jafnvel í
skránni sjálfri og eykur markafjöldann; er eigi auðvelt
á að gizka, hvernig sýslunefndir, sem byrjað hafa á þess-