Búnaðarrit - 01.01.1896, Qupperneq 50
46
er tilgreint hvað selt er í hverjuin hreppi, heldur er ó-
skilafje í allri sýslunni, hvorri fyrir sig, skrifað upp í
einni bendu af sýslunianni, en þar af leiðir, að cig-
endur verða að leita eptir andvirði kinda sinna hjá hon-
um, en þetta getur tafiö fyrir, eða jafnvel komið í veg
fyrir. að eigendur fái eign sína, einkum þegar svo stend-
ur á, að mark hefur verið óljóst, illa markað eða sora-
markað og því eigi rjett lýst, en það getur seljandi leið-
rjett eptir nákvæmri lýsingu eiganda; eru þess ótal dæmi,
að menn hafa getað fengið eign sína á þennan hátt.
Þess vegna cr áríðandi að láta andviröi óskilakinda vera
kyrt hjá þcim, sem hefur selt það, og lýst því í fyrstu,
þangað tii auglýsingarfrestur er útrunninn, cins oglíka
er gert í flestum sýslum og að hann hafi atkvæðisrjett
um afhendingu þess. Það getur komið fyrir að
fleiri en einn lýsi eptir verði sömu ósltilakindar, af því
þeir oiga sammerkt. Þegar svo stendur á, eru meiri
líkur til að sá, sem hefur selt kindina geti skorið rétt
úr, hver hana á, heldur en ókunnugur maður, einn í sýslu.
Eg þekki dæmi til, að hreppstjóri fann mark á óskila-
kind er hann seldi, í þremur markaskrám; hann sá því,
að eigi dugði að lýsa henni, því líklegt var, að þeir
mundu allir óska að fá andvirðið; hann skrifaði því öll-
um markeigendunum, sitt brjefið hverjum, og bað þá gefa
sjer lýsingu á kindum þeim, er þá vantaði af fjalli. Á
þennan hátt fjekk hann fulla vissu um, hver þeirra átti
kindina. Var það sá, sem bjó í mestri fjarlægð og sízt
var ætlandi.
Það hefur verið talinn sparnaður, að sýsluncfndir
feli einum manni á hendur að auglýsa óskilafje fyrir
alla hroppa sýslunnar, en í þeim sýslum, sem auglýs-
ingakostnaður er ákvcðinn eða tiltekinn 60 aurar af hverju
kindarvorði, lýsir þetta eigi sjtarnaði, heldur talsverðri