Búnaðarrit - 01.01.1896, Side 53
49
scgja, að það sje skylduvcrk sveitarstjórnar-valdanna
að annast um það, sem ineð þarf þessu viðvíkjandi, þar
sem kjer er uni að ræða sveitarmálefni. En þó þetta
sjc rjett og satt, þá hefur samt sýnt sig, að ástandið
hefur. farið versnandi í ýmsum atriðum til þessa, og
lítur út fyrir að fara versnandi framvegis, ef eigi cr
við gert, og sjest af því, að sveitarstjórnar-völdin eru
oigi einhlít til að ráða bót á þessu; þau geta að oins
sett reglur, hvert, í sínu umdæmi; hjer verður því lög-
gjafarvaldið að koma til hjálpar.
Framarlega í ritgerð þessari er vikið á þá ágizkun,
að menn kunni að flnna ráð til, að hætta að inarka
sauðfje á eyrum, en auðkenna það á annan hátt, — sízt
er fyrir að synja hvað þeir kunni að finna upp á næst-
komandi öld, svo kann að fara á endanum, að kindurn-
ar verði látnar bera á sjer prentuð nöfn eigendanna,
svo viðlika fljótlegt verði að lesa sundur fjcð í rjett-
unum eins og brjefin á pósthúsunum; en þó þetta kunni
að dragast, þá sýnist mjer engu þurfa að spilla, ef ný
lög eru samin um þetla efni, að þau hafi meðferðis leyfi
tii breytingar i þessa átt, með nauðsynlegum varúðar-
skilyrðum. Lengra þori eg oigi að halda í þá átt.
Tillögur mínar eru því hinar sömu, sem áður hafa
komið fram, bæði frá mjer og nokkrum öðrum, þ. e. að
löggjafarvaldið fyrirskipi breytingu á tilhögun og mcð-
ferð fjármarka, og auki vald og skyldur sýslu- og hrepps-
nefnda. Með því mætti og ætti að vinnast:
1. Að mörkunin yrði betur af hendi lcyst; að eigi
væru notuð önnur mörk en þau, sem fara bezt á eyrun-
um, er hægt er að marka vel og skaða cyrun minnst,
og allir þekkja og nefna rjettum nöfnum; að hindra
soramerkingar, fækka mörkum svo scm mest má verða,
Búnaöanit X.
4