Búnaðarrit - 01.01.1896, Side 77
Fá orð um fjárhús.
Eptir SiffurU Sigurðsson.
j blaðagreinum hingað og þangað hofur opt verið
minnst á fjárhús, og hvernig þau sjéu bezt í sambandi
við fjárhirðing yfir höfuð. Er þar óneitanlega að íinna
margar góðar bendingar, bæði að því er sncrtir meðfcrð
fjárins, og eins í tilliti til húsanna. En i síðasta ári
„Búnaðarritsins“ (9. ári 1895), er ritgerð: „Um fjárhús-
bffffffinffar o. Jl.“, eptir Benóní Jónasson (ids. 81—104),
sem er eptirtektarverð að inörgu leyti, en einkum fyrir
þá ^sök, að þar er lýst byggingarlagi (formi), sem að
vísu cr áður þekkt á sumum stöðum hjer á landi, en
sem þó er víða alveg óþckkt, að minnsta kosti á Suð-
urlandi, eptir því, scm mjer er kunnugt. Kemur því
þcssi ritgerð í góðar þartir, enda þótt eg búist við, að
það eigi, cf til vill, nokkuð langt i land, að fjárhús mcð
þessari gerð, sem þar er lýst, verði almenn. En rit-
gerðin hefur sitt gildi fyrir það, enda eitt það bezta,
cr ritað hefur vcrið um þetta efni. Vil eg sjerstaklega
benda á 2. kafla ritgerðarinnar, viðvíkjandi umbúnaði
dyra og jatna (bls. 98 104), er getur átt við, hvernig
sem byggt er að öðru leyti.
Enda þótt fjárhúsagerð hafl víðast hvar tckið um-
bótum í seinni tíð, verður þó eigi annað sagt, en að víða