Búnaðarrit - 01.01.1896, Page 91
Ný verkunaraðferö á sauðataði tii eldsneytis.
Eptir Benóní Jónasson.
Ðótt injög leiðinlegt sje, að þnrfa að hafa sauðatað til elds-
neytis, j)á verður á sumum stöðum trauðlega hjá því komizt að
svo stöddu. Er því áríðandi, að verka taðið þannig, að það vorði
sem hitainest og drýgst, og að það gangi sem minnst vinna til
þess. Eg hafði heyrt, að sýslumaður Sigurður E. Sverrisson hefði
haganlegri verkun á sauðataði en aðrir. Skrifaði eg honnm því í
vetur og bað hann um upplýsingar í þessu efni. Eg er sýslumann-
inum mjög þakklátur fyrir, að hann varð við þessum tilmælum mín-
um og sendi mjer eptirfylgjandi grein eptir Benðní Jðnasson, er
áður hefur skrifað í rit þetta.
Hermann Jónasson.
Þegar taðið er stungið út, er bezt að hafa hnaus-
ana heldur litla, og þegar það er tokið í sundur, ætti
að kljúfa það í helmingi þykkri íiögur en það tað er
venjulega klofið, sem að öllu leyti er þurkað úti.
Þetta hvorttveggja hlííir taðinu mikið við að brotna af
hinum mikla þrýstingi, sem það verður fyrir i hitunar-
tóptinni. Um leið og taðið er klofið, er það broitt út
til þerris á venjuiegan hátt. Til að fiýta fyrir þurk
þess, er bezt að reisa ]iað sem fyrst, þegar það hefur
nokkuð þornað að ofan, og er reisingin síðasti undir-
búningur þess undir inntekninguna. í reisunum þarf
taðið að standa, helzt þangað til það er orðið skeljað