Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1896, Síða 93

Búnaðarrit - 01.01.1896, Síða 93
89 gott torf, helzt nýrist, og er jafnvel bezt, að það hafi ekki verið þurkað áður. Þegar nokkrir dagar eru liðnir frá því taðið hefur vcrið tekið inn, fer að hitna í því; tóptin fer að lækka og torfið á henni að blotna af hitanum að innan, og þó hún hafi verið vel þakin, fcr gufa að koma upp úr honni á ýmsum stöðum eptir vindstöðu. Þessi gufa eða reykur fer vaxandi, þangað til hitinn er kominn á hæsta stig. Þannig getur mcð köflum rokið ákaft úr tóptinni svo dögum skiptir, án þess neitt verði að sök og gætir þessa reykjar mest, þegar hvasst veður er, eða kalt í lopti. Á meðan á þessu stendur, er sjálfsagt að hafa gætur á því, að toriið á tóptinni aflagist ekki, svo göt komi á það, sem vel getur komið fyrir, um leið og hún sígur svo ákaft. Bf lopt og vindur nær allt. of mikið að komast að taðinu, á meðan hitinn i því er sem mest- ur, og það er ekki búið að ryðja sig, getur það æst svo hitann í því, að það brenni, en sje það cinungis nógu vel byrgt, þarf ekki að öttast slíkt. Það er ekki hægt að segja nákvæmlega, hvenær hitinn í tóptinni er most- ur, því að það getur af ýmsum ástæðum veriö nokkuö mismunandi, þó mun það optast vera eptir 2—4 vikur frá þvi að látið hefur verið í haua, en hitaseyðingur helzt í henni fram eptir sumrinu. Bptir liðugan mán- aðartíma má optast sjá, hvort tóptin ætlar að lækka svo eða aflagast, að ofan á liana þurfl að bæta, svo hún verjist fyrir rigningum; þá er hitinn optast farinn að minnka, og þótt talsverður hiti sje enn i tóptiuni, er óhætt að bæta ofan á hana eptir þörfum, til þess að fá góðan vatnshalla út af yflrborði hennar. En aflagist tóptiri svo mikið, meðan hitinn í henni cr mjög mikill, að hún liggi undir skemmdum, ættu meuu samt ekki að taka torfið af, tii að bæta ofan í hana, sízt ef storm-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196

x

Búnaðarrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.