Búnaðarrit - 01.01.1896, Side 121
117
eigj gengið úr sjer á síðari tímura. Skógurinn er mjög
blómlegur, og helzt má ætla, að houum hafi farið fram
síðan í byrjun 18. aldar þvííjarðabók Árna Magnússon-
ar er sagt, að hann sje orðinn mjög „eyddur og feyskinn“,
en sje þó enn „bjarglegur til kola og eldiviðar“. Engj-Í
arnar hafa að vísu skemmzt lítið eitt af skriðum, en á
hinn bóginn hafa þær verið bættar og auknar allmikið
með vatnsveitingum og varnargörðum. Túnið er í beztu
rækt, og miklu stærra og betra en það var áður. Það
er auðsætt á öllu, að Brekka hefur tekið allmiklum um-
bótum á síðari tímum, en Langholt spillzt að iniklum
mun, og þetta hvorttveggja hefur orðið að eins fyrir
tilverknað ábúendanna.
Sama má segja um hverja cinustu jörð á landinu,
að hún spillist eða tekur framförum cptir því, hvernig
hugsunarhætti ábúendanna er farið. Þess vegna má
hafa það fyrir satt, að landið í heild sinni blómgast og
tekur framförum, þá er landsmenn cru ræktarsamir við
land sitt og þjóð; en ef ræktarsemin or lítil, þá „ligg-
ur landið undir skemmdum“. Hafi íslenzku þjóðinni
vcrið líkt farið sem bændunum á Brckku, þá hefur land-
ið ldómgazt og auðgazt að gæðum. En hafi hún mcir
fíkst þeim Langhyltingum, þá hlýtur landið að hafa
gengið úr sjcr. Vjer þurfum því að athuga nokkuð,
hvernig þessu hefur verið varið á liðnum öldum.
Þá er ættjarðarástin hefur nokkurn krapt og þroska,
þá birtist hún annars vegar sem umhyggja fyrir sæmd
og hagsmunum þjóðarinnar, og einlægum vilja til að
leggja eitthvað i sölurnar fyrir þessahluti; enhinsveg-
ár birtist híui í ræktarsemi við landið sjálft, næmri til-
finning fyrir fegurð þess, glöggu og opnu auga fyrir
gæðum þess, stcrkri trú á því, að það geti tekið mikl-
um umbótuin, og gefið miltlu mciri arð í mund en það