Búnaðarrit - 01.01.1896, Side 123
119
kaldara sem blóðið er í líkama dýranna, því minni og
daufari er lífskraptur þeirra. Því minni sem þjóðrækn-
in er, því kraptminna og ófullkomnara cr þjóðlííið. Ept-
ir því sem þjóðræknin vorður meiri og þcitari, eptir því
færist meiri kraptur um alla vöðva þjóðlíkamans, eptir
því verður þjóðin máttugri og þroskameiri.
Því verður eigi neitað, að marga veilca þætti má
íinna í því ræktarbandi, er tengdi íslenzku þjóðina sam-
an i fornöid. Eigingirnin er eldri en bygging þessa
lands, og íslöndingar í fornöld voru eigi lausir við hana
frcmur cn aðrir menn. Mönnum var það eigi ótamt, að halda
fast í cigin hagsmuni gagnvart almennum hagsmunum.
Einkum voru menn mjög motnaðargjarnir, og eptir því
kappsfullir, og vildu þvísjaldan minnkahlut sinn í neinu til
að sjá almennum hagsmunum borgið. Menn ljetu löngum
metnaðargirnina og ofurkappið ráða meir en hagsmuni fje-
lagsins. Þetta birtist, opt í ofurkappi í deilum og málaferl-
um, hryðjuyerkum og vígaferlum. Mennbörðustá helguð-
um þingum, og þoldu inótstöðumönnum sínum eigi lög.
Mörgum varð það, að treysta eigi síður ríki og liðsafla
en góðum málstað. Óvild milluin ætta og hjeraða varð
löngum ríkari en umhyggja fyrir almennum friði og
hagsæld. Það má þó íinna þess mörg dæmi, að menn
lögðu mikið i sölurnar til að sjá hagsmunum almenn-
ings borgið; kemur það fyrir bæði í hjeraðamálum og
almennum landsmálum. Einna fegurst er það, er Hall-
ur af Síðu reyndi að koma á sættum og flrra menn
vandræðum á þinginu mikla (1012) eptir Njálsbronnu,
og hauð það til, að Ljótur sonur hans væri óbættur.
Hann lagði það í sölurnar, er flestir mátu dýrast, en
það var sæmdin.
Lengi voru íslendingar bundnir mörgum ræktar-
böndum við Norcg framar en önnur lönd; þar áttu þeir