Búnaðarrit - 01.01.1896, Page 148
144
107, Eyjafj.s. 90, Þingeyjars. 103, og í Mulasýslum báðuin 176).
Það eitt er víss, að iandið hefur „blásið afarmikið upp“ siðan í
fornöld, og jiað er að eins af jiví, að landsinonn sjálfir lmfa lagt svo
litla rækt við það. Það er Jió eitt, er meir en allt annað hefur
verið sök i eyðileggingu landsins, það er meðferð landsuianna á
skógunum. Eg þykist optar en einu sinni hafa sýnt það með full-
um rökum, og því ætla eg eigi að tala um það í þetta sinn. Það
mun og opt verða minnzt á skógana og verndun þeirra, og vona
eg að .mjer auðnist enii optar en einu siuni að fiytja það mál, því
að miklu er það meira vert en svo, að nokkur sæmilegur vegur
sje til að láta það afskiptalaust.
íslendingar hafa eigi setið vel ábúðarjörðina sína, það er eigi
auðið að verja það. Að vísu sýndu fornmenu mikinn dugiiað í at-
viunuvegum sínum og bættu 'landið á ýmsan hátt; þeir koinu upp
stórum túnum og hlóðu feiknamiklar girðiugar, en þetta lagðist
mjög niður smámsuman og gckk til þurðar. Það er vist, að meiri
mannvirki hafa án efa sjezt í sveitum i þá daga en nú á tímum.
Eu ])6tt fornmeun sýndu mikinn dugnað í atvinnu siuni á margan liátt,
þá skorti þá bæði þekkingu og nógu sterka ræktarsemi við niðja
sína og seiuni kynslóðir, til að fara svo með jarðir sinar, að þær
hjeldust óskemmdar. Það var þó einkum með eyðileggingu skóg-
anna, sem þeir studdu að uppblæstri og eyðileggingu landsins. Þá
er fram liðu stundir, þvarr hinn forni manndómur, og við það
jókst ræktarleysið um allan helming; ilestir trúðu því, svo áður or
sagt, að laudinu hlyti að fara stöðugt aptur, og eymdin og vesal-
dómurinn að vaxa, og þótt þetta væri mörgum bcztu inönnunum
mikið hryggðarefni, þá munu þó hinir hafa verið flestir, er ljetu
sig litlu skipta, hvernig hagur hiuna seiuni kynslóða yrði; þeir
hugguðu sig við það, að landið mundi eigi alveg liafa geugið Bjer
til húðar fyr en eptir að þeir væru komnir undir græna torfu. Svo
var ræktartilíiuningin sljó, og dáðleysið mikið, að íiestir munu liafa
látið sjer þetta nægja, og eigi hirt um hvað síðar yrði. „Gef frið
um vora daga", segir í Þórðarbænum. í Krukkspá er mörgu spáð
um hnignun landsins og vesaldóm og eymd landsinanna í framtíð-
inni, og venjulega cuda þeir Bpádóinar með slíkum orðum som þess-
um: „Jón á þar ekki með; — hann er þá sæll hjá Maríu sinni“.
Það uiá opt heyra mörg orð og fögur uin það, hve þjóðræknin
og ættjarðarástin sjo miklu moiri nú en hún hafi verið, hvo áhug-
inn fari stöðugt vaxandi á ýmsum umbótum og framförum. Það