Búnaðarrit - 01.01.1896, Qupperneq 151
147
áburðartegundir. Og eigi getn þeir frætt oss um ]rað til neinna
muna, liverjar ræktarplöntur muni geta orðið hjer að notum; það
kostar mikið að gera slíkar tilrauuir svo að fullnægjandi sje. Það
er heldur eigi ætlað t.il þess, að búnaðarskólarnir afli nokkurrar
nýrrar þekkingar, og fræði menn um nokkuð, sem áður var óþekkt.
Þeir eru stofnanir, þar sem búskapur er stundaður á sama hátt
som annarstaðar, og nokkuð er keunt í almennri búnaðarfræði.
„Búuaðarskólarnir ciga að bera sig“, segja menn, „svo sem hvert
annað bú, þar sem búskapurinu fer i góðu lagi“. Það er þvi auð-
sætt, að búnaðarskólarnir geta oigi rutt neinar nýjar brautir í laud-
búnaðiuum. Það kostar mikið, að leggja nýja vegi, og vegurinn
til þekkiugar og framfara í íaudbúnaðinum kostar eigi síður mikið
fje en aðrir vogir. Og onginn þarf að hneykslast á því, þött margt
erfiðið og mörg krónan gangi í súginn áður en sá vegur er komiun
i gott lag. Það eru fleiri vegir háðir þvi lögmáli en Svínahi'auns-
vegurinn.
Þá munu margir rniuna á styrkinn úr landsjóði, sem búnaðar-
fjelöguuum er veittur, og er það líklegt, að hann komi að nokkru
gagni, en eigi getur hann stuðlað til þess, að færa búskapinu úr
gamla laginu, hann getur aðeins eflt hanu nokkuð á því sama sviði,
sem hann hefur verið á um liðnar aldir.1 Það talar eiginlega eng-
inn um það, að auka þurfi þekkinguna á landbúnaðinum, og enn
þá liefur engum íslendingi þótt ráð, að afla sjer rækilograr þekk-
iugar á nokkurri grein búnaðarvisindanua, af því landsmenn hafa
enu eigi viljað nota slíka menn. Yantrúin á framför landsins er
enu afarrík, þrátt, fyrir mörg og fögur orð í ræðum og ritum.
Fyrri menn hafa miklu meira sjer til afsökunar en vjer, þótt þoir
hirtu eigi um að afia sjer þokkingar á landbúnaðinum, því að þá
voru nágrannaþjóðirnar einnig með Bama markinu brenndar, og land-
búnaður þeirra var einnig í mikílli niðurlægingu. En nú höfum
vjer enga afsökun. Aðrar þjóðir hafa nú sýnt oss, hver sá krnpt-
ur er, sem lypt hefur landbúuaðinum á hærra stig, svo sem öllurn
öðrum atvinnugreinum. Nú eru þoir tímar, að engiu atvinnugrein
má þrífast án aðstoðar vísinda og rannsókna. Vjer eigum keppi-
nauta út um víða veröld, er hafa þessi vopn í köudum, og vjer
getum eigi staðizt í striðinu, ef vjer eigi öflum oss þeirra sömu
1) Búnaðarfielag Suðuramtgina er eiua fjelag landBins, aem á ýmsan liútt
hefnr Btutt að því, að auka þekkingu á jarðrækt og koma inn nýjum áhöld-
um og aðferðum 1 því efni.
10*