Búnaðarrit - 01.01.1896, Page 153
Enn um hverfusteininn.
Eptir Hermann Jónasson.
Þar cð cg álít, að hverfusteinsvirki þau, sem
Sigurður Olafsson á Hcllulandi hefur fundið upp og
smíðað, sjcu að ýmsu leyti betri en þau, sem Vil-
lijálmur Ingvarsson lýsir í IX. ári Búnaðarritsins, þá
hef cg beðið Sigurð um upplýsingar þessu viðvíkj-
andi. Eg er honum mjög þakklátur fyrir að hann hef-
ur góðfúslega orðið við þeim tilmælum, og er lýsing
hans á þessa leið:
Fyrst cru gerð tvö þverfótstykki úr grönnum plönk-
um, rúmlega 1 alin að lengd hvort, sem virkin eiga að
hvíla á; ofan i miðju þeirra eru greyptir tveir uppistand-
arar, l1/^ al. að hæð, úr 8 þuml. breiðu borði. 1 al. og
3 þuml. frá neðri brún fótstykkjanna eru greyptar í
uppistandara þessa slár til beggja kliða, úr 2 þuml.
þykkum plankarcnning, cr sjeu 2 ál. 4 þuml. að lengd;
á inilli uppistandaranna er hæfilegt að sje 1 al. 4 þuml.,
og standa þá slár þessar um hálfa alin út frá þeim til
beggja énda á virkinu, en á þcssum slám hvílir stein-
ásinn, og hreyfist hann í járnbökkum. Við annan enda
virkisins er á sláarenda þá, sem um var getið, fest sæti
til að sitja á, þegar lagt er á steininn. Til styrktar