Búnaðarrit - 01.01.1896, Page 194
190
Reykjavík (Helgi Jónsson) 83. — Um veginn yfir Fló-
ann (Jakob Jónsson) 83. — Smákaflar um verzlun, sam-
göngur o. fl. (Jakob Gunnlaugsson) 91, 92. — Safamýri
(Sæm. Eyjólfsson) 93, 94. —Fiskimiðin á Faxaflóa og
l)otnvörpuvoiðiskapur (Þorst. Egilsson) 94. — Um eyð-
ing refa (Jóhann Þorsteinsson) 96. . Markabreyting-
in 97.
í Kvennablaðinu (1. árg.): Vefnaður 1. — Garð-
rækt 2. Ekknasjóðir 3. - - Matjurtagarðar 3. - - Með-
ferð mjólkur og smjörs 4. Hússtjórnarskólar 5, 6, 7,
8. — Heysuða 5.
í Reykvíkingi (5. árg.): Efni ónotað í landi hjer og
sem einnig getur náð til Reykjavíkur 4. — Enn um
báraða þakjárnið 8.
í Stef'ni (3. árg.): Um landsmál 2, 7, 10. — Uni
bankadeild á Akureyri 3. —- Jarðamat og ábúðarskatt-
ur 4. — Rúgrnjöl — ráðleysa 4. — Vöruvöndun (Pjet-
ur Jónsson) 11, 12. .Tarðadýrleiki og skattur (Jó-
hannes L. L. Jóhannsson) 13. — Bryggjan á Blöndu-
ósi (E. B. Guðmundsson) 14 — Samanburður (Benedikt
Jónsson) 15, 16, 18. — Síldarveiðar við Eyjafjörð 20.
—- Tíundarlögin 24, 25. — Þúfnasljcttan 24.
í Þjóifölfi (47. árg.): Verzlunarfjelag Dalasýslu 6.—
Um bráðapestina (Sig. Sigurðsson) 7, 8. — Bjargráð 9.
— Vanhugsuð vegarlagning 10. Hagnýting krapt-
anna 14. — Um grciðasöiu 18. — Búnaðarskólar fyrir
konur (Ólafía Jóhannsdóttir) 19. — Búnaðarstyrkur 21.
Fjársölumálið (Baldvin Gunnarsson) 21. — Um nauðsyn
hafnar milli Ölfusár og Þjórsár (Þórður Guðmundsson)
23. — Um mælingar búfræðinga (Ágúst Holgason) 23.
— Nýtt kúafóður (Jóhanncs L. L. Jóhannsson) 25. —