Bibliotheca Arnamagnæana - 01.06.1977, Blaðsíða 6
4
Hinsvegar er og verbur ovist hvort orbtakib hefur nokkru sinni
veri8 kunnugt um allt land.
2. Gud(d)iulaust. 1 orbabok Gubmundar Andréssonar stendur
eftirfarandi (s.v. Gaud): ‘gaudinlaust / sine Gaudio & Joco’. Efa-
laust er ab gaudin- er villa fyrir gaudiu-, eins og ljost er af eftirfar-
andi dæmum.
Fyrir allmorgum årum hofbum vib af ]?vi spurnir ab i Svarf-
abardal og vibar i Eyjafirbi var notab orbib gudiulaust (e&a guddiu-).
Orbib var abeins notab i hvorugkyni og åvallt meb neitun, t.d.
‘J)ab gengurekki gud(d)iulaust’,]a.e.]3ab gengur ekki vandræbalaust,
meb fyrirhofn e8a erfibleikum; eins var sagt: ‘]pab er ekki gud(d)-
iulaust’, £». e. ekki einleiki8, ekki andskotalaust. I ljos kom vi5
fyrirspurnir okkar a8 J)etta or&alag var nokkuQ algengt i Eyja-
fir8i, bæ5i inni i firSinum og ut me8 honum a5 vestan. Einkenni-
legra var a5 vi8 fengum Jsrju dæmi ur HornafirSi, og toldu heim-
ildarmenn a& or8taki8 hef8i å&ur fyrr veri8 nokku8 algengt. Å
prenti er okkur ekki kunnugt um nema eitt dæmi ur nutimamåli,
en J)a8 er i kvæ8i eftir vestur-islendinginn Forstem F. Forsteinsson8:
‘En ekki samt gengur J)a8 gudiulaust,/ en groQinn er storfinn og
viss’. Hofundurinn var ættabur ur SvarfaSardal, svo a8 or5i8 hefur
borist me8 fjolskyldu hans til Ameriku.
Å fivi er enginn vafi ab orbib å uppruna sinn i latinuskola og er
dregib af latneska orbinu gaudium, eins og sjå må af orbabok
Gubmundar Andréssonar. Gubmundur var sjålfur i Holaskola, og
Jaaban er ekki langt i Svarfabardal. Hljobfræbilega er J>roun orbsins
aubskilin: tvihljobinn -au- hefur verib borinn fram upp å islensku,
}). e. [oy:], en hefur siban einhljobast i [y:]; loks hefur d-ib stundum
lengst, sem ekki er oeblilegt, J)ar sem stutt d er ekki til milli sér-
hljoba i alislenskum orbum. Merkingarlega hefur su breyting orbib
ab bætt hefur verib vib neitun, vafalitib af Jm ab menn skildu ekki
fyrri lib orbsins, svo ab neitunin varb i rauninni tvdfbld. Eins getur
verib um ab ræba åhrif frå hlibstæbu orbalagi, t.d. ‘]iab gekk ekki
slysalaust, ekki andskotalaust’. Einmitt sibastnefnda orbalagib hafa
ymsir heimildarmenn okkar notab sem utskyringu å ‘ekki gud(d)-
iulaust’.
8 t>orsteinn &. Porstcinsson, Ljodasafn I (Akureyri, 1959), 445.