Bibliotheca Arnamagnæana - 01.06.1977, Blaðsíða 41
39
verjabæ23; tvo blob (bl. 37-38) segir Årni ab séu ‘komin til Dottur
Sr Dada i Steinshollte fra Gaulveria bæ i Floa, Enn eg feck J»au
hiå Sr Dada’, og fimm sibustu blobin (bl. 39-43) virbist hann hafa
fengib f Skålholti. Pab sem vita& er um feril handritsins bendir til
ab Brynjolfur byskup Sveinsson hafi ått JmS, og hefur a. m. k.
hluti Jsess borist meb ymsurn obrum reitum hans ab Gaulverjabæ.
Å bl. 39v-40r i 764 er kafli um fund Islands tekinn eftir handriti
J)vi af (3 laf s sogu Tryggvasonar hinni mestu, sem P. Resen åtti
sibar og brann meb handritasafni hans 172824. I upphafi kaflans
er nefnt landsheitib T'ili, skrifab ‘thiele’, en e1 omerkt meb depli
undir stafnum, J)annig ab orbib å ab lesa ‘thile’. Rithått nafnsins hjå
Halldori Porbergssyni er ab sjålfsogbu ekki ab marka, ]par sem
margir åratugir hafa libib frå Jm ab hann så handritib og J)ar til
hann skrifabi bréfib til Årna. En allt sem hann nefnir um handritib
getur komib heim vib, ab hann eigi vib 764. Pab er J)vi augljost, ab
vandlega barf ab athuga hvort 764 hafi getab verib ]pab handrit
sem Bjorn å Skarbså skrifabi 731 og 186 eftir og nefndi Rimbeglu.
Å Jjremur sibustu blobunum sem eru varbveitt ur 764, bl. 41-43,
er brot ur annål sem nær yfir årin 1328-1372; Jjessi blob eru 611
stok, og er alls ovist hversu mikib vantar framan af annålnum, svo
og hvort eitthvab og J)å hversu mikib vanti aftan af honum25.
Å annålabrotinu eru margar hendur; Gustav Storm taldi ]aær vera
tiu, en Jiær munu raunar vera ellefu. Af bessum hondum koma a.
m. k. 1. og 3. hond fyrir i obrum hlutum 764, og er 1. hond raunar
å meginhluta handritsins. Par sem 1. hond lykur i annålagrein
1362 mætti ætla ab annållinn bangab til hafi verib skrifabur fyrir
1362, svo og meginhluti handritsins. Liklegra er bo, ab heimild
bess sem skrifabi 1. hond hafi brotib bar sem bessari hond lykur.
Augljost er ab annålagreinarnar 1362-72 hafa ekki verib skrifabar
småm saman eftir bvi sem årin libu. I grein 1371 segir frå, ab (Mafur
konungur helgi hafi vitrast Margrétu drottningu, begar hun var
jobsjuk, og lagt svo fyrir ab son hennar, Olaf Håkonarson, skyldi
færa til Nibaross begar hann væri sjo vetra og kenna honum bar.
Petta er ån alls efa skrifab eftir ab Olaf ur Håkonarson varb sjo
24 I>essi texti svarar til Editiones Arnamagnæanæ I, 254.10—258.18 og ver5ur
prenta5ur i Ed. Arn. III, 69.32-71.15.
25 Stormisi Ann, bis. xviii-xx og 217—29.