Bibliotheca Arnamagnæana - 01.06.1977, Blaðsíða 10
8
og J>au dæmi sem hér hafa verid tilfærd renna stodum undir J)å
skodun ad hid sama haf i ått vid um ordid rusti, hvort sem bad er
nu komid beint ur Vergil-tilvitnuninni eda ekki, enda segir Jon frå
Grunnavik (mb berum ordum. Enn må benda å ord Jons Thorodd-
sens, Jtegar hann lætur Rosu med kaupstadartilgerd sina segja vid
ohef ladan bonda sinn: ‘Hvada rustikus eda donsi ertu?’16. Barna
virdist ljost samhengid vid notkun skolapilta å ordum Yergils.
Bess må enn geta ad samsetningin rustasneid kemur fyrir allt
frå upphafi 19. aldar bædi i merkingunni endasneid (med skorpu)
af rugbraudi og grof modgun 1 ordum. Um braudsneidina er stund-
um notud styttingin rusti, sem er tilfærd eftir munnlegum heim-
ildum f ordabok Blondals; um hana hofum vid fengid morg dæmi
ur mæltu måli.
Alexander Johannesson16 setti ordid rusti i samband vid midlågb-
ruster, en bad ord mun komid af fr. rustre, sem å rot sina ad rekja
til latn. rusticus. Engin åstæda virdist til bess ad gera råd fyrir
byskum millilid milli rusticus og rusti, enda hefdi Islenska ordid frek-
ast ått ad få endinguna -ari/eri, ef bad væri komid af byska ordinu.
Loks må nefna ad Rustikus hefur verid notad sem eiginnafn allt
sidan å 17. old, ad bvi er virdist nær eingongu å Austurlandi. I
manntalinu 170317 eru 6 menn nefndir bvl nafni, af beim 5 å Aust-
ur- og Sudausturlandi. Svipad er uppi å teningnum i sidari mann-
tolum; ennbå 1910 voru uppi tveir menn med bessu nafni, bådir
fæddir i Nordurmulasyslu18, en sidan virdist enginn hafa hlotid
betta nafn. (3vist er med ollu hvernig å bessu nafni stendur; helst
mætti giska å ad bad hefdi verid tekid upp af einhverjum sem vissi
ad ordid gat bytt bondi, ad minnsta kosti er oliklegt ad bad hafi
verid tekid upp i nidrandi merkingu ordsins rusti.
5. Skolion, skoljonur. Gudmundur Hagalin, sem alinn er upp å
Yestfjordum, lætur Kristrunu i Hamravik i samnefndri bok tala
15 Jon t>. Thoroddsen, Piltur og stulka, 2. litg. (Rvfk, 1867), bis. 180. Sbr.
Lingua Islandica - Islenzk tunga 6, 106-07.
16 Isldndisches etymologisches Worterbuch (Bern, 1951-56), bis. 1143.
17 diafur Lårusson, Ndfn lslendinga årid 1703 (Rvfk, 1960).
18 lslensk mannanojn samkvæmt manntalinu 1910, Hagskyrslur Islands 5 (Rvfk,
1915).