Bibliotheca Arnamagnæana - 01.06.1977, Blaðsíða 22
20
Ekki er kunnugt um, hvaba spil voru spilub hér å Islandi å 16.
og 17. old, en å 18. old er tætingslega vitneskju a5 få ur ordabok
Jons Olafssonar fra Grunnavik (AM 433 fol.) og Ferdabok Eggerts
Olafssonar og Bjarna Pålssonar auk nokkurra frobleiksmola annars
stabar. Fra 19. old eru Islenskar skemtanir Olafs Davibssonar
abalheimildin. 1 engri pessara heimilda nema bok Olafs Davibs-
sonar er sagt, hvernig einstok spil voru spilub.
Ekkert er pvi til fyr irstobu, ab karnifel sé mebal fyrstu spila,
sem Islendingar spilubu. Mætti ætla, ab spilib haf i borizt hingab å
16. eba 17. old. Samkvæmt Grimmsorbabok (undir Karnoffel) var
Karnoffel vinsælt spil å Pyzkalandi å 16. og 16. old, sbr. einnig
SpR. ’55, 451. Vib hofum oruggar heimildir um, ab karnifel var
kunnugt å Islandi å 18. old. Ef orbib besef i hefir komizt inn i is-
lenzku meb pessu spili, hlytur spilib ab hafa verib kunnugt å Islandi
allmiklu fyrr. Åstæban er su, ab islenzka orbmyndin besef i getur
ekki verib komin ur donsku, heldur ur lågpyzku, eins og sibar verb-
ur synt fram å. Oliklegt er, ab lågpyzk åhrif å spilamålib séu
yngri en frå 16. old. Eftir pab er sennilegra, ab slik åhrif berist frå
Danmorku.
I Ferbabok Eggerts Olafssonar og Bjarna Pålssonar er minnzt å
‘styrvolt’. I kaflanum um Suburland segir: “c) Kaart; af dem bru-
ges adskillige Slags, og kaldes egentligen Spil; De, som af dem
forstaaes og bruges andensteds, ere: Styrvolt, Imperial, Puck.”
(Reise 1,50). Af spilum, sem abeins eru notub sunnanlands, eru
nefnd “Alkort, Hånd Karrer, Truspil, Pamphile” (loc.cit., sjå einn-
ig Ferbab. 1,33).
Nafnib styrvolt virbist ekki hafa verib notab i islenzku, pvi ab
JO (OHl) segir undir postur “i spili, sem Danir nefna Styrevolt,
en Islendingar karnifel” (“in ludo cartulari, qvem Dani vocant
Styrevolt, Islandi Carnifel”). Nafnib styrvolt eba styrevolt finn ég
ekki i islenzkum ritum nema i fyrirsogn i ODavSk. 339 og i pybing-
unni å Ferbab. (I, 33). I båbum bokunum er vart hægt ab lita å
orbib nema sem donskuslettu, sbr. ummæli Jons Olafssonar hér ab
framan. Pvi må bæta vib, ab Olaf ur Davibsson virbist ekki pekkja
spilib nema ur donskum spilabokum, og sennilegt er, ab pybandi
Ferbabokarinnar hafi orbib frå Olafi. Hér vib bætist, ab til eru
fleiri heimildir um orbib karnifel i islenzku. Pannig kemur pab fyrir
i JO (OHI), undir spil, i HFLbs. 225, 4t0, bis. 177 (OHl) og meb