Bibliotheca Arnamagnæana - 01.06.1977, Blaðsíða 48
46
Nofn Austurvegskonunga i islenskum ritum eru vafalaust komin
ur latneskum mibaldabokum. Peter Comestor hefur nofn jieirra
å hebresku, grisku og latinu i Historia Scholastica44 og Jacobus de
Voragine i Legenda aurea45, en ekki verbur sé& ab texti i 764 og 1
handritum Bjorns å Skarbså sé kominn frå ritum jieirra. I 764,
186 og 731 er talab um tungu heidinna pjoda. i stab latinu i ollum
65 rum textum sem mér eru kunnir, og er undarlega til orba tekib.
Ekki ver5ur séb ab å tungu heidinna pjoda geti verib mislestur e5a
misskilningur, hvorki å islenskum texta né latneskum. Liklegast er
ab ått sé vib arabisku (serknesku) me5 tungu heidinna pjoda116;
J)å væri pess ab vænta, a5 i riti J)vi sem texti 764, 186 og 731 er
ættabur frå haf i nofn Austurvegskonunga verib talin å hebresku,
grisku, arabisku og latinu, en Jjybandi haf i feilt ni&ur J>egar kom
ab arabiskunni og gieymt ab setja latinu i stab tungu heidinna
pjoda, sem ætla mætti ab væri Jiybing å lingua paganorum eba
lingua saracenorum.
Texti Jjessarar klausu er vafalaust skrifabur eftir sama forriti i
186 og 731, eins og anna& sameiginlegt efni i Jpessum handritum.
Vel må vera a5 textinn sé runninn frå 764, en einnig gæti hann
veri5 kominn frå somu heimild og farib var eftir J)egar 764 var
skrifab. Ef texti i 186 og 731 væri runninn frå 764 yrbi ab gera råb
fyrir millilib; Bjorn å Skarbså hefbi ekki hitt å ab endursemja sama
texta tvisvar sinnum nåkvæmlega eins. Ef Bjorn å Skarbså hefur
sjålfur dregib saman efni j)ab sem er i 731, væntanlega j)å ur fleiri
heimildum en einni, må vitanlega hugsa sér ab 731 væri eftirrit af
frumriti sem hefbi verib eldra en 186. En j)å væru oskiljanlegar
athugasemdir hans um Rimbeglusmib, sem eblilegast er ab skil ja
å j)å leib, ab Bjorn hafi skrifab verk J>ab sem hann nefndi Rimbeglu
upp i 731 eftir handriti sem hann taldi sett saman af manni sem
hann nefnir Rimbeglusmib, og augljost er ab hann å ]par ekki vib
sjålfan sig.
Åbur en skilist er vib jpetta mål verbur ab lita å fåeinar greinar
44 Patr. Lat. CXCVIII, dålkur 1542.
45 Die Legenda aurea . . ., Tibers. Richard Benz (Heidelberg, 1975), bis. 103.
46 Sjå Johan Fritzner, Ordbog over Det gamle norske Sprog (Kristiania, 1886-96),
vi8 heidinn og heidneskur.