Bibliotheca Arnamagnæana - 01.06.1977, Blaðsíða 27
25
Ceiginlega merking pyzka or5asambandsins (‘skapstygg kona’)
virbist ekki hafa komizt inn i onnur tungumål.
Um lågpyzku eru miklu ryrari heimildir en håpyzku, svo ab pab
er i sjålfu ser ekkert undarlegt, J)6 ab mer hafi ekki tekizt ab finna
lågpyzkt orbasamband, sem samsvarar håpyzku die bose Sieben.
En ætla må, ab pab hafi verib *de bose (bose) seven. Gera verbur råb
fyrir, ab Islendingar hafi lært petta orbasamband sem nafn å spili
ån pess ab gera sér grein fyrir eiginlegri merkingu pess. E>ab hefir
fljotlega dregizt saman i eitt orb, p. e. *bdsseven (eba *bosseven),
sbr. elztu donsku orbmyndina bos syf. Siban hefir tvennt gerzt.
Sibari hlutinn hefir orbib -sefinn, p. e. -en hefir verib skilib sem
karlkenndur greinir, pannig ab greinislaus verbur sibari hlutinn
-sefi. Um fyrri hlutann fer eins og i donsku. Hann er settur i sam-
band vib orb, sem hefjast å forskeytinu be-, en pau eru orbin alltib
i islenzku å 16. old og fjolgar å 17. old, sbr. t. d. betalingur, beger-
ing, begrafelsi. Ab pessu sambandi vib forskeytib kann ab hafa
stublab, ab monnum hefir verib ljost, ab orbib var af erlendum
toga.
Orbmyndin bise.fi hefir, ab pvi er sibari hlutann varbar, breytzt
å sama hått og besefi, en fyrri hlutinn er til kominn fyrir åhrif frå
forskeytinu bi-, sem er eldra i islenzku en be-, sbr. t.d. bilifi pegar
1 fornu måli.
Niburstaba min er pannig su, ab orbib besefi sé ekki fengib ur
donsku, heldur lågpyzku å 16. eba 17. old meb spilinu lcarnifel og
hafi brått ablagazt islenzku målkerfi sinna tima. Um ymsar merk-
ingar, sem orbib besefi hefir fengib å sibari timum, ræbi ég ekki hér.
jahrh. sehr beliebten und sehr oft zu satirischen zwecken bildlich verwendeten
kartenspiel mit 48 karten, deren jede neben der zahl ein bild trug, war die sieben
der teufel, zugleioh freikarte und die einzige karte, die vom kamoffel nieht gesto-
ehen wurde.” Orimm, undir Sieben f.
Enn fremur segir svo i Orimmsordabåk: “Das spiel [o: kamoffel] ward vielfach
zu politisoher satire gebrauoht, so in Spangenbergs schrift wider die bosen sieben ins
teufels karnoffelspiel Jena 1562, und in vielen anspielungen der schriftsteller; darin
wird der kamoffel oft mit dem teufel, der bosen sieben, zusammengenannt als wol
vertraute hauptmachte.” Orimm, undir Kamoffel.
Siburinn a8 myndskreyta spilin i kamifel er vafalaust runninn frå atouts i tarok-
spilum, t. d. bar 15. spiliS i peim mynd djofulsins (HPC, bis. 31 og 33; HPG 1865,
bis. 15) og 5. spiliO bar mynd påfans {HPG, bis. 31 og 33 og HPG 1865, bis. 14).
Sbr. )m8, sem sagt er um or5i8 påstur hér å eftir.