Bibliotheca Arnamagnæana - 01.06.1977, Blaðsíða 23
21
rangri ]iy5ingu (“karnifel lud. aleæ”, ]3. e. ‘teningsleikur’) i hand-
riti Pals students Lbs. 125 fol. (OHl). Bendir J)etta til, a5 Påll hafi
aSeins pekkt or9i5, en ekki spiliS.
I lysingunni å styrvolt i ODavSk. segir, a8 ekkert sé teki8 ur
spilunum (bis. 339), en neQanmåls er J>essu bætt vi8: “1 Spilabok-
unum 1786 og 1802 er reyndar sagt a5 spilin séu a5 eins 48, en
ekki er geti& um hva9 ur er teki&.” Betta synir aSeins, a& (3lafur
Davi5sson veit ekki betur en spilin hafi alltaf veri& 52, en kannast
ekki vi5, a8 ]aau hafi veri& 48. I karnifel voru 48 spil, eins og segir
i donsku spilabokunum, sem Olafur vitnar til. Um J)a8 eru oruggar
danskar og Jj^zkar heimildir4.
III
Rétt er a& ræ8a ]iå moguleika, hvort or5i8 karnifel sé komi8 inn
i islenzku ur donsku e5a J)yzku. Or&i8 kemur fyrst fyrir i donsku
um 1700 (hjå Moth), m.a. i myndinni karnif(f)el, en i håjjyzku eru
til myndirnar Karniffel, Karnuffel og Karnoffel. Or&i& merkti å
donsku ‘gosi i karnifel’ (“knægten i styrvolt”). Må segja, a5 Jietta
sé i samræmi vi8 J)a8, sem segir i Grimmsor&abok, sbr. tilvitnun i
4 Eftirfarandi tilvitnun i Grimrn synir ljoslega, a5 gert er rå3 fyrir 48 spilum,
og hétu ]iau ymsum nofnum: “sonst waren unter den 48 karten vier kaiser, die
sechste der pabst, sie alle stach der karnoffel, nur die siebente nieht, die hose sieben
die ‘teufelsfrei’ war; dann folgten adel, burger, bauem, konige, obermånner oder
reisige, wåhrend der karnoffel auch ‘untermann’ hiefi”. Grimm, undir Karnoffel.
Heimildin, sem visa3 er til, er Vocabulorum rerum promptarium a Baldassare
Trocho .. . (Lipsiae, 1517). Samkvæmt fiessu hefir ‘undirgosinn’ (“untermann”)
veri3 kallabur karnoffel. Hann hefir haft l>å sérstoøu a3 gota drepib 611 onnur spil
en besefann. Kunnugt er, a5 sjoan var hæsta spil i fleiri spilaleikum, sbr. t. d.:
“La Prime. Of this game, the Primero of our Elizabethan writers, Duohat, in his
note ... says there are two kinds, the greater and the lesser, the former being
played with the figured eards, while in the latter, the highest card is the seven
which eounts for twenty-one” IIPC 1865, bis. 267-268.
Elztu spil i Evropu, svo kollu5 tarok-spil, voru oftast 78:22 håspil e3a tromp
(kollu3 atouts), myndskreytt og tolusett nema le mat (il matto), sem var otolusettur,
auk pess 52 spil, sem enn ti5kast og loks 4 riddarar, samtals 22 + 56 spil. (HPG,
bis. 31). Menn eru ekki sammåla, hverju var sleppt, pegar spilin ur5u 48 i staS 56
(atouts sleppt). Vist er taliS, a5 drottningu hafi veri3 sleppt, og sumir telja, a3 tium
hafi einnig veri5 sleppt (KLNM IX, 223), en a5rir, a8 riddarar hafi ekki veri3 i
upprunalegum tarok-spilum (HPG 1865, bis. 64).