Bibliotheca Arnamagnæana - 01.06.1977, Blaðsíða 36
34
nær jiessi Rijmbeglu smidur verid hefur.’ Ressi spåssiugrein bendir
til a5 Bjorn haf i nefnt Rimbeglu allt handrit J)a8 sem hann skrifabi
731 eftir, en ekki einungis rimtalib. Einnig er ljost ab hann hefur
reynt ab gera sér grein fyrir aldri handritsins. Sibustu byskupar
sem eru nefndir i Jpessu byskupatali eru: Ålfur sem var vigbur til
Garba å Grænlandi 1365; næstur å eftir honum var Hinrik vigbur
til Garba 13867; - Oddgeir Rorsteinsson sem var byskup i Skål-
holti 1366-1381®, og Jon skalli Eiriksson byskup å Holum 1357-
13909. Å eftir byskupatalinu i 731 fylgir åbotatal å Islandi. Sibustu
åbotar sem J>ar eru taldir eru: Haflibi å Munkajaverå 1350-1370,
Gunnsteinn å Ringeyrum 1363-1385, Jon i Vibey 1364r-1369, Eyj-
olfur Pålsson i Rykkvabæ i Veri 1354-1377 og Gubmundur Arason
å Helgafelli 1379-139010. Gubmundur åboti å Helgafelli tok sibast-
ur vib embætti Jseirra manna sem hér eru taldir og tiu årum si8ar
en Jon åboti i Vi5ey do; nafn hans i åbotatalinu er Jao naumast
sonnun fyrir J>vi, a8 J)a5 hafi ekki veri5 fest å blab fyrr en eftir
1379, J)ar sem ekki er hægt a5 fullyrba a5 nafni hans hafi ekki veri c)
bætt vi8 nokkru si8ar en handritiS var skrifab. A& honum slepptum
hefur Oddgeir Rorsteinsson, sem var5 byskup 1366, tekib sibastur
vib embætti Jjeirra sem eru nefndir i Jaessu byskupa- og åbotatali.
Ress er |)å ab vænta, ab forrit Bjorns å Skarbså hafi verib skrifab
eftir 1366, en aldur Jjess må raunar åkvarba nokkru nånar.
Stefån Karlsson hefur bent å, ab i AM 186 8vo III, sem er meb
hendi Bjorns å Skarbså, væntanlega skrifab upp ur 1620, er texti
sem einnig er mestallur i 731* 11. Gr Rimi I eru kaflar i 186 sem hér
segir: Bl. Ir-2v.l5, sami texti og å bl. 6r.8-7r.9 i 731 (Alfr. II, 23.2-
28.10); 2v.16-4v.10, sami texti og å bl. 8r.20-9r.23 i 731 (Alfr. II,
32.11-39.2); 4v.ll-8v.3, sami texti og å bl. 10r.17-12r.28 i 731
(Alfr. II, 42.10-53.2); 8v.4-9v.5, sami texti og å bl. 5r.24-6r.8 i
731 (Alfr. II, 21.5-23.2); 9v.6-10v.18, sami texti og er å bl. 9r.23-
10r.l7 i 731 (Alfr. II, 39.3-42.10). Sibar verbur vikib ab obru efni
sameiginlegu f joessum handritum, eftir Jpvi sem tilefni gefst til.
7 Diplomatarium Norvegicum XVII B, 283.
8 Sama rit, 266.
9 Sama rit, 275—76.
10 Sjå Diplomatarium Islandicum III, nr. 255.
11 Stefån Karlsson, “FroQleiksgreinar frå tolftu old”, Afmælisrit Jåns Helgason-
ar 30. juni 1969 (Reykjavik, 1969), bis. 328—29.