Bibliotheca Arnamagnæana - 01.06.1977, Blaðsíða 39
37
Skarbså hér, eins og vlbar annars stadar, gleymt a& draga kvistinn
å t; ‘jn sula Nulcuni’ 1 731 stendur fyrir ‘insula uulcani’ i 76418.
Svigagreinin er ab sjålfsogbu ekki i 764.
Svigagreinin i 731, segir Rimbeglusmidur, verbur ekki skilin å
annan veg, en ab Bjorn hafi tekib klausuna um 3?i5rek konung ur
forriti ]pvi sem hann skrifabi 731 (og 186) eftir og ab hann nefni
Jjetta forrit Rimbeglu. Ef klausan er skrifu5 beint eftir 764 er ljost,
ab J>a5 er ]mb handrit sem Bjorn hefur nefnt Rimbeglu, en Jaess er
ab gæta, a& klausan ein sér sker ekki ur um hvort Bjorn hafi nota5
764 sjålft e&a handrit sem a. m. k. ab hluta hafi verib skrifab eftir
764. Kr. Kålund taldi ab Bjorn å SkarQså hefbi tekib fåeina kafla
i 731 eftir 764; J>eir kaflar eru sem hér segir:
1. Upphaf allra fråsagna, sjå Alfr. III, 3, er å bl. 40r.22-43 i
764 og å bl. 15v.9-16r.19 i 731. Mismunur å texta er sem hér segir
(leshættir 764 fyrir framan hornklofa og er visab til linu å bl. 40r
i J)vi handriti): 22 asia] Asiæ. 23 higat] hijngad. 25 liofud] Hpfuds.
25 menn] . 27 asia menn] Asiæmenn. 28 ingifreyrs] jngfreys. 30
nuckura] nokkurn. 31 sik] sier. 32 ihans uiki uar aar] manna Rijki
var og (i 764 er ih i ‘ihans’ skrifad pétt saman og lykkja yfir h (band
fyrir -ans), pannig ad freistandi er ad lesa petta sem ma, p. e. manna).
36 ad] + hann. 37 froda fridr] frid-frodi. 39-40 buaz] + og. 41 stad]
+ og. 42 upp] skr. yfir linu og visad nidur i 764; 731. Lesbrigbi
i linu 32 og 42 benda eindregib til, ab textinn i 731 sé runninn frå
764; en otrulegt er ab Bjorn å Skarbså hefbi fundib upp å ab setja
latneska beygingarendingu å ‘Asiæ’ fyrir ‘asia’ i linu 22 og 27 i 764;
så rithåttur bendir fremur til ab millilibur hafi verib milli 731 og
764.
2. Tylftatal, sjå Alfr. III, 3, er å bl. 39v.38-40r.3 i 764 og å bl.
16r.20-16v.3 i 731. Mismunur å texta er sem hér segir: 39v.38 ok]
-T-. 40 grænlanz] Grænalands. 41 agrænlandi] å Grænalandi. 41
mu»i] ma. 42r.2 dægra] + sigling.
3. Affundi Islands, sjå Alfr. III, 3, er å bl. 40r.3-7 i 764 og 16v.4
-13 i 731. Ressu munar å texta: 40r.3 nadr] Nador (yfir d er depill
18 ]?essi fråsdgn af dauQa PiQreks konungs er f Dialogum Gregoriusar pdfa, 4.
bok, 30. kapitula, sjå J.-P. Migne, Patrologiæ Latinæ Tomus LXXVII, dålkur
368-69, Heilagra Manna Sogur I—II, udg. C. R. Unger (Christiania, 1877), I, 245.
]?y5ingin i HMS er ekki notuS i 764, heldur mun Jmr vera stu5st beint vi5 latnesk-
an texta.