Bibliotheca Arnamagnæana - 01.06.1977, Blaðsíða 8
6
algengt mål mebal almennings, allt frå Borgarfirbi vestra og um
Nor 6 ur land, a9 minnsta kosti norbur i Eyjafjorb, og dæmi eru um
}iau af sunnanverbum Austfjorbum. Merkingin er yfirleitt ab råpa,
flækjast um, einkum ab ojiorfu. Um promp og prompa i somu veru
eru dæmi, en miklu færri. I orbasafni Hallgrims Schevings i Lbs.
220, 8vo (hreinskrifa9 um 1830)9 stendur J>etta: ‘promp. pleb.
n(ordan) m(ål), inutilis cursitatio o: oJ)arfa ferdaflakk. prompa. 2.
n(ordan) m(ål), inutiliter vagari o: ferdast til ojjarfa uppå lystisemi
eda (eins og sagt er) til ad syna sig og siå adra’. (Talan 2. å eftir
prompa merkir ab skyringin sé vibbot vib orbabok Bjorns Hall-
dorssonar, sbr. hér ab framan). Hallgrimur Scheving telur Jpessi
orb norbanmål, en einkennilegt er ab hann tilfærir ekki sognina ab
propa, sem er Jpo miklu algengari i nutimamåli. Um sognina ab
prompa (= propa) hofum vib eitt dæmi ur Eyjafirbi, og ]par kemur
orbib fyrir i lausavisu sem ort var J)ar nålægt sibustu aldamotum.
Um bæbi sognina og nafnorbib hofum vib enn fremur dæmi i somu
merkingu ur Reybarfirbi, en annars hofum vib ekki dæmi um J>essa
merkingu ur nutimamåli.
Af })vi sem nu hefur verib sagt er sennilegasta niburstaban su ab
sognin ab propa (og nafnorbib prop) sé upphaflega til orbin ur
properare å latinu sem eins konar stytting i måli skolapilta. Siban
hefur orbib breibst ut i mælt mål, liklega einkum norbanlands, og
snemma hefur orbib ruglingur å sognunum propa og prompa, en
prompa er greinilega tvimynd vib prumpa. Propa i merkingunni
‘råpa’ hefur J)6 orbib lifseigara i mæltu måli, enda Jpott drefjar séu
varbveittar af sogninni prompa i somu merkingu.
4. Rusti. Elsta dæmi sem okkur er kunnugt um orbib rusti er i
islenskri Jsybingu å Nomenclator Hadriani Junii, sem viba er til i
handritum. Uybingin er sennilega gerb um 1630-40 og er eignub
Katli Jorundarsyni, sem \)& var skolameistari i Skålholti; hun
hefur um langt skeib verib notub sem hjålpargagn 1 latinuskolun-
um. I IB 77 fol. (frå 17. old) eru latnesku orbin ‘agricola, agricul-
tor, ruricola’ jiydd meb ‘Bwre, Bonde, Ruste, AkurkalP. Gub-
mundur Andrésson hefur i orbabok sinni: ‘Ruste / Rusticus, rusta-
legr / rusticanus’. Jon Olafsson frå Grunnavik segir i sinni orbabok:
Sjå LandsbåJcasafn Islands: Årbåk (1969), bis. 166-67.