Bibliotheca Arnamagnæana - 01.06.1977, Blaðsíða 28
26
V
Orbib 'postur um sexu i spilum virbist hafa verib bundib vi&
somu spil og besefi, sbr. greinargerb um jmb bér ab framan. Bein
heimild um post i karnifel (‘styrvolt’) er J)6 ekki onnur en ODavSk.
339. Lysing Olafs er greinilega tekin eftir donskum spilabokum.
Ab obru leyti må visa til roksemdanna um notkun besefa i karnifel
hér ab framan. Pab verbur ab visu ekki fullyrt, ab postur hafi
komizt inn i islenzku meb karnifel, og hin danska merking orbsins
gæti bent til, ab J)ab hafi komizt inn i islenzku ur donsku.
Heimildir um orbib postur sem spilaorb i islenzku eru frå 18. old.
Jon Olafsson frå Grunnavik Jpekkir einnig myndina pdstur, sem
otvirætt er eldri, eins og uppruni orbsins sannar og sibar verbur
rakib. Jon getur orbsins å Jrremur stobum:
Paastur, m ... aliis Poostr a Dan. Paust. vocatur folium sex
signorum in Ludo chartaceo. JO (OHl), undir pastur.
Poostr, m. folium sex signorum in ludo chartaceo. J(3 (OHl),
undir postur.
nomina vero chartularum as ... poostur, Beseve, aatta ...
JO (OHl), undir spil.
Bjorn Halldorsson jpekkir einnig orbib postur:
Postr, m. (sex å bladi i spilum), senio, Seks (i Kortspil). BH
II, 174.
Athyglisvert er, ab Jon Olafsson talar um post i spilaleik og
notar eintolu (“in ludo chartaceo”). Petta gæti bent til jress, ab
hann Jækkti orbib abeins ur einum spilaleik. Alkort gæti J)ab tæp-
ast verib, J)vi ab hann nefnir ekki ]rab spil. Hins vegar nefnir hann
karnifel, eins og åbur er rakib, og er J)vi liklegt, ab hann Jækki
postinn ur J>eim spilaleik. Pybing Bjorns Halldorssonar “sex å bladi
i spilum” segir ekkert til um, hvort hann hefir Joekkt heitib ur
einum spilaleik eba fleirum. Og athuga ber, ab Bjom notar spil
ekki um leikinn, heldur ‘kortib’ sjålft.
Næsti heimildarmabur er Clafur Davibsson. Hann segir:
“Pavst” er Jaannig aubsjåanlega sama sem postur. ODavSk.
340.
Olafur er hér ab ræba um ‘styrvolt’ (karnifel) og stybst vib