Bibliotheca Arnamagnæana - 01.06.1977, Blaðsíða 226
218
A bl. 24r i handritinu, andspænis mynd Erasmusar, er onnur
mynd (2), sem Widding lysir me5 bessum orSum: ‘ ‘en farvelagt billed-
lig fremstilling af den retfærdigt dømmende konge siddende i sin
tronstol med riset ud for sin højre side og sværdet ud for sin ven-
stre side. I hænderne bærer han et krucifiks”. (Opuscula I, 330 nm).
Så kongur, sem hér er syndur, er b° enginn venjulegur jar5-
neskur kongur, heldur himnafabirinn sjålfur, og å myndinni er einn-
ig sonurinn å krossi og heilagur andi i dufuliki vi5 hofu5 hans.
Hér er ]pvi heilog Jprenning i myndrænni utfærslu, sem algeng var
å miSoldum, dæmigerO J»renningarmynd. Fa&irinn situr å stoli,
nåbarstolnum, eins og konungur, og hann er oft syndur Jpannig
me8 tåknum konungsvaldsins. A8 Jm leyti er lysing Widdings rétt.
Sitt håriS er tåkn valds og visku, og hann ber einnig kéronu. Merk-
in, sem honum eru å hvora hond, sver8i8 vinstra megin, og vond-
ur, sem å a& tåkna lilju, å hægri hond. Mynd sem jpessi er oft kennd
vi8 domsdaginn hinn fyrsta, og J)vi nefnd domsdagsmynd. 1 Dan-
morku kemur Jaetta myndminni fram um 1300 og er J)ar allvl&a f
kalkmålverkum. (KLNM, u. Treenigheten). Nokkrar Jjrenningar-
myndir eru til i islenskum handritum og å kirkjugripum. Ein er i
islensku teiknibokinni i Årnasafni, AM 673a,4to, nr. XXXIII, og
onnur i SkarQsbok, AM 350 fol, og munu båSar vera frå 14. old. (Sbr.
Selma Jonsdottir: Gjafaramynd f Islenzku handriti. Årbok Forn-
leifafélagsins 1964, 5-19, sjå einnig grein hennar Gomul kross-
festingarmynd. Skirnir 1965, 136). Hrenningarmynd er å islensku
altarisklæSi i Hollandi frå J)vi um 1500. (Sbr. Elsa E. Gu&jonsson:
Islenzkur dyrgripur i hollenzku safni. Andvari 1962, 127-138). Enn
ein brenningarmynd (4) er å islenskri silfurpatinu frå Miklabæ i
BlonduhliQ i SkagafirOi, sem talin er frå ondver&ri 14. old, nr. 6168
i Bjo&minjasafni Islands. (Sbr. Islenzk list frå fyrri oldum. Inn-
gangsorS og myndskyringar eftir Kristjån Eldjårn. Rvk. 1957,
mynd nr. 57). Greinileg liking er me5 bessari brenningarmynd og
myndinni i 719, svo a8 vafalitiå må telja, a8 samband sé å milli
beirra. E>a8 kemur lika vel heim vi8 b^ tilgåtu, a8 handritiS sé upp-
runni8 ur SkagafirSi. ASalmunur myndanna er så, a5 sver5i5 og
vondurinn eru ekki å patinunni.
Enn ein mynd er i handritinu (3). Å bl. 55r er mynd af tveimur
biskupum, sem sitja å veldisstolum sinum og snua andlitum saman.
Til vinstri er Ermolaus biskup, en til hægri Gu&mundur biskup