Bibliotheca Arnamagnæana - 01.06.1977, Blaðsíða 43
41
AM 162 fol. to, sem er ur sama handriti og 764: ‘Her næst skulum
ver skrifa ættboga noregs konunga ... ’ HaS må J)vi segja a5 tals-
verbar likur bendi til ab eyjatalib, og ]på væntanlega einnig fjarba-
talib, sé ættab ur 764.
Landlysing Svijajobar å bl. 18r.l-25 i 731 (Alfr. III, 6.13-7.19)
er hvergi varbveitt annars stabar. I 764 eru hér og hvar kaflar ur
landfræbiriti, t. d. å bl. lr-v og 40v; vel må vera ab kaflinn um Svi-
jojob haf i einnig verib i 7 64, enda Jpott ekki verbi bent å neitt sérstakt
i textanum ]ovi til stubnings27.
Å bl. 18r.25-18v.13 i 731 og llr.7-llv.12 i 186 eru tvær små-
greinar, ‘af grati christi’ og ‘... ad Dnottni vorum hafi fimm
sinnumm Blod nunnid’ (Alfr. III, 8.1-19). Båbar pessar klausur
eru ur Mariu sogu28, og er augljost af samanburbi vib texta hennar,
ab 186 og 731 eru bæbi skrifub eftir sama forriti. Sama måli gegnir
um kafla å bl. 18v.l3-19r.6 i 731 og å bl. 13r.16-13v.17 i 186 meb
fyrirsogn: ‘Um doms-dag’ i 731 og ‘Vm doma dag’ i 186, sem einn-
ig er ur Mariu sogu29. Texti jaessara kafla i 731 og 186 er bersyni-
lega ekki runninn frå neinu jpeirra handrita sem Unger notabi vib
utgåfu Mariu sogu.
I 764, bl. 22v.22-23v.4, er kafli um domsdag; Joessi kafli er,
ab undanteknum eblilegum orbamun, samhljoba 56. kapitula i
Tveggja postula sogu Jons og Jakobs, ab j>vi undanskildu, ab i
764 er stuttur inngangur og niburlagsorb, sem ekki er i Tveggja
postula sogu30. Hluti joessa kafla i 764 og Tveggja postula sogu er
ab efni til sambærilegur kaflanum um domsdag i 731 og 186, en
texti er allur annar. Af Jpessum sokum verbur ab teljast osennilegt
ab kaflinn um domsdag geti verib kominn ur 764 i 731 og 186.
Å bl. 19r.6-23 i 731 og bl. Ilv.l3-12r.9 i 186 er smågrein: ‘Um
negnboga’. E>essi grein er ab heita må samhljoba i Hauksbok31,
en augljost er af sameiginlegum fråvikum frå texta hennar i 731
27 Um ^erman kafla hefur Nat. Beekman ritab i grein sinni, “Rimbegla”, Stu-
dier i nordisk filologi IV 7, bis. 7—11.
28 Mariu saga, Udg. C. R. Unger (Christiania, 1867-71), bis. 27.7-15 og 366.
25-367.6, 47.27-48.4 og 386.29-387.6.
29 Sama rit, bis. 52.8-53.3 og 391.12-392.1. Alfr. III, 8.20-9.9.
30 Postola Sogur, Udg. C. R. Unger (Christiania, 1874), bis. 623.26-626.12.
31 Hauksbok, [Finnur Jånsson] (København, 1892—96) hér eftir stytt HbFJ,
bis. 174.30-175.11. Alfr. III, 9.10-11 og athugasemd.