Bibliotheca Arnamagnæana - 01.06.1977, Blaðsíða 29
27
danskar spilabækur. Upprunaskyring Olafs - eins og raunar Jons
Olafssonar - er rétt, svo langt sem hun nær, og skal nu a5 J>vi
vikib.
Islenzka spilaorbib postur samsvarar donsku pavst, og er frekari
rokstubningur Jiess, a5 orbib var upprunalega pdstur i Islenzku,
eins og dæmi hefir verib synt um. Danska orbib kemur fyrst fyrir
sem spilaorb um 1700 (Moth) og merkir ‘trompsexa i “styrvolt”
(karnifel)’ (sbr. Kalkar og ODS). Det ta danska orb er tokuorb ur
ml)), pauwst, pawest, sem samsvarar hj>. Papst ‘påfi’.
Eftir orbmyndinni ab dæma gæti islenzka orbib pdstur verib,
hvort sem er, ur d. pavst eba 1)). pauwst. Breytingin pdstur > postur
er til komin fyrir åhrif frå orbinu postur, sem komib var fyrr inn f
islenzku i obrum merkingum. En ef åkveba skal veitimålib, J>arf
ab athuga fleiri rok en orbmyndina eina.
Orbib Papst å håjayzku virbist yfirleitt hafa veri5 nafn å laufa-
åsnum. Um låg}>yzku eru lélegri heimildir, en af Lasch-Borchling
er helzt ab sjå, ab karnuffelpåwest haf i somu merkingu og Papst.
Dyzka merkingin kemur Jrannig illa heim vib hina islenzku, en
hin danska vel. Hins vegar er litt skiljanlegt, ab danskt orb tekib
ur byzku, fåi merkinguna “trompsexa” i stab “laufaås”. 1 J>vi
sambandi ber ab athuga, ab i Grimmsorbabok segir (undir Kar-
noffel), ab sjotta spilib sé påfi (“die sechste der pabst”, sbr. neban-
måls å bis. 21 hér ab framan). Verbur af Jjessu ekki annab ålyktab
en ab sexan i karnifel hafi um skeib borib påfamynd, J)ott påfa-
myndin hafi sibar verib færb yfir å laufaås.6 Meb hlibsjon af framan
greindum rokum tel ég ogerning ab ålykta, hvort pdstur er komib
ur donsku eba lågj)yzku, J)ott danskan virbist i fljotu bragbi hafa
vinninginn.
VI
Orbin fjarki, pristur og tvistur hafa mjog islenzkulegt yfirbragb,
svo ab af Jpeim sokum er ekki åstæba til grunsemda um, ab hér séu
å ferbinni tokuorb. Hins vegar er merkingarsvib Joeirra tengt er-
lendu menningarfyrirbæri, spilamennskunni, og gefur J>ab nokkra
6 f £>essu sambandi er rétt ad geta {mss, ad laufakongar med mynd af skjaldar-
merkjum påfa voru til å Frakklandi å 17. old. HPC bis. 60.