Bibliotheca Arnamagnæana - 01.06.1977, Blaðsíða 35
33
sjålfur. Jon åtti til aQ taka latxnutexta upp i rit sin, t. d. ‘Oratio
Anselmi’, sem hann hefur skrifaS å bl. 21v i AM 727 4to II (Ti5-
fordrif)3; latinuversiS sannar ]xvi ekkert um, hvort Jon lærhi hafi
e5a hafi ekki samiS eftirmålann. Raunar skiptir lit lu måli hver
hofundurinn muni vera; Jpessi texti er bersynilega ekki eldri en
frå siQari hluta 16. aldar og ekki marktækur um hverskonar rit
or5i5 Rimbegla hafi i fyrstu veri9 haft um.
Ennfremur er Rimbegla nefnd i spåssiugrein i AM 625 4to, bl.
72v, me& hendi frå 16. old: ‘frod bok er rimbegla J>at vil eg sanna
sem hana skilur vel’4. Retta stendur til hli5ar vi9 texta um solmerki.
I 625 er Rim I, en a& auki Veraldar saga og annaS efni alfræ&ilegs
e91is, og verSur aldrei vita5 hvort så sem skrifaQi spåssmgreinina
nefndi allt handritiS Rimbeglu, e5a hvort hann åtti einungis vi5
Rim I. SiSari kosturinn ver5ur ])6 a5 teljast sennilegri.
I formålanum i 727 og 731 er teki& fram hvers vegna riti ]pvi
sem hann å vi5 var vali9 nafni& Rimbegla:
Enn med ]mi ad t9lur eru kunnar. sumar af Rijmtali Jxvij er
å Bokum stendur. af frædum vitra manna, Biarna prests
Berg])ors-sonar. Eda Stiprnu-Odda, Enn j sumurn st9dum er
minnur V9ndud fyrer-S9gn, Jxa tekur Bokinn Jxadann nafn og
heiter Rijm-begla, J>ui ad hun må SV9 |hkia sæma hiå godv
Rijmtali, sem Begla hiå f9gru smijdi5.
Rar sem jxessi formåli er bæ5i i 727 og 731, sem eru skrifuS
hvort eftir sinu forriti, er augljost a9 hann er hvorki saminn af
Joni lærba né Birni å Skar&så. Af formålanum er helst a5 rå8a, a8
heiti& Rimbegla eigi abeins vi9 Rim I, enda ver&ur ]ia9 efni eitt
rakiQ til sameiginlegs foreldris beggja handritanna6.
Bjorn å SkarSså hefur litiQ svo å, a9 nafnih Rimbegla ætti vi5
rit me& ymsu efni o8ru en Rimi I; å bl. 16v i 731 hefur hann skrifaQ
til hli9ar vi5 byskupatal å Grænlandi og Islandi: ‘merk hier hve-
3 E>etta hefur Einar G. Pétursson bent mér å.
4 Alfr. II, 54 nm.
5 Hér teki5 stafrétt eftir 731. Talsverbur orbamunur er i 727, sjå Alfr. II, 3.9-14
og mismunargreinar nebanmåls.
6 Sbr. Nat. Beckman, “Rimbegla”, Studier i nordisk filologi IV 7, bis. 1-7.
3