Bibliotheca Arnamagnæana - 01.06.1977, Blaðsíða 211
Handritiå Uppsala 11:719
Eftir Svavar Sigmundsson
Medal elstu bænaboka sem varSveittar eru å islensku, er hand-
ritiS R:719 i håskolabokasafninu i Uppsolum. (Vilhelm Godel: Ka-
talog ofver Upsala universitets biblioteks fornislåndska och forn-
norska håndskrifter. Upsala 1892, 77). Handritid er ad skodun af-
mælisbarnsins frå 15. old eda frå um 1500 (Opuscula I, 327). Ste-
fån Karlsson hefur hinsvegar tjåd mér, a5 hann telji pad frå 16.
old, e.t.v. frå 2. fjordungi peirrar aldar, og til ordid i nåmunda vid
Ara Jonsson logmann. Sama hond virdist vera å Jonsbokarhand-
ritinu Heynesbok, AM 147,4to, og å ymsum bréfum Jons Arasonar.
Stefån telur somu hond vera å bréfi frå Holum frå 1527 og å bréfi
frå Mula i AOaldal frå 1531. (Sbr. Kristjån Eldjårn: Urir atgeirar.
Årbok Hins islenzka fornleifafélags 1971, 134.) Si&asta bænin i 719
er me& annarri hendi en hinar, og telur Stefån pa5 vera h5nd Ara.
Nu skal rakiS efni bænabokarinnar, en i henni eru 7 bænir:
1. bænin er upphaflega latnesk bæn, O bone Jesu, bæn um nafn
Jesu, sem vi8a er i bænabokum islenskum: AM 461,12mo; Oslo
UB 58, 8vo; iBR l,8vo; lB 363,8vo; Thott 181,8vo; Edinb. Re-
gister House, nr. 22; JS 161,8vo, og i bænabok GuSbrands Bor-
låkssonar frå 1576. Kvæ8i8 Måriublom eftir Hall Ogmundarson
er kallah “vijsur af O bone jesu” (Islenzk miQaldakvæ&i I, 170).
2. bænin er einnig latnesk bæn, Conditor caeli, og er hun einnig
i o8rum islenskum bænabokum: GI. kgl. Sml. 3426,8vo; Thott
181,8vo og Edinb. Register House, nr. 22.
3. bænin er um krossinn, en ekki er vita5, hvaSan hun er kom-
in, né a5 hun komi fyrir annars sta8ar i islenskum heimildum.
4. bænin er einnig krossbæn, eins konar framhald bænar nr. 3.
5. bænin er bæn fyrir kirkjuhofQingjum, ættingjum og velgjor&a-
monnum. Um uppruna hennar er ekki vita5, en hun er einnig i
hdr. AM 434 b,12mo, J)6 ån upphafs.
6. bænin er konungsbænin ur Konungsskuggsjå, sem Ole Wid-
ding gaf ut i Opuscula I, 327-330.