Bibliotheca Arnamagnæana - 01.06.1977, Blaðsíða 7
5
Dreifing dæmanna er einkennileg: meginutbreiSslusvæSi i Eyja-
firSi, annars vir&ist or&iS ojpekkt nema i Hornafir&i. Einn heim-
ildarmanna okkar i HornafirSi stakk upp å jaeirri skyringu, aS
or5i5 hefSi borist JjangaS meS eyfirSingnum Joni Helgasyni, sem
var syslumaSur J>ar eystra 1759-1809, en frå honum og broSur
hans er margt manna komi& i HornafirSi. E>etta er vitaskuld
hugsanlegt, J>o a& ekki verSi JaaS sannaS.
3. Prop, propa. I or&abok GuSmundar Andréssonar stendur
petta: ‘Propa / propero, prop / properatio fatua’. Jon Glafsson frå
Grunnavik hefur Jaessa skyringu: ‘Prop, n. remeatio, seu profectio
sursum prorsum, seu hue et illuc sæpius repetita. at vera ad propinu
J)vi arna, hac uti reciproca profeetione’. Å sama hått skyrir hann
sognina a5 propa: ‘iterum atqve iterum remeare’. En Jon bætir
vi5 annarri merkingu i båSum or Sum. Vi5 prop hefur hann: ‘2.
ventris crepitus, sed honestiore aliqvantulum vocabulo’; sam-
svarandi bætir hann vi5 bybingu sagnarinnar: ‘crepitum emittere’.
E>arna er vafalaust um aS ræSa rugling vi& orSin promp og prompa,
sem upphaflega munu hafa J)ytt ‘fretur’ og ‘a5 freta’. GuSmundur
Andrésson hefur prump og prumpa i Jæirri merkingu, og Bjorn
Halldorsson tilfærir prompa og prumpa, J). e. freta, og prump =
fretur; ]3essi merking er og kunn ur nutimamåli. Hér er vafalitiS
um liljoSgerving aS ræSa, en J)a5 getur ekki ått viS um prop og
propa.
Hinsvegar er ljost aS hjå Joni frå Grunnavik hefur merking
J>essara or5a runniS saman, J)vi aS hann hefur J>essa skyringu undir
prompa-. ‘at prompa hingad og J)angad, at prompa milli herada,
non sine pompa qvadam iter inter civitates facere’; samsvarandi
skyringu hefur hann og å nafnorSinu promp.
Hessi samblondun orSanna propa og prompa er greinilega ekki
tomur misskilningur Jons frå Grunnavik, heldur hefur hun orSiS
aS einhverju leyti i mæltu måli. Til eru sem sé yngri dæmi um
promp og prompa i sbmu merkingu og prop og propa, en aftur å
moti eru okkur ekki kunn nein dæmi um a& propa geti fr^tt aS
freta, nema i orSabok Jons frå Grunnavik.
OrSin prop og propa hafa ekki komist å prenta&ar orSabækur,
og okkur eru ekki kunn dæmi um J)au ur prentuSu måli eftir daga
GuSmundar Andréssonar. Hinsvegar eru Jæssi or& ennj)å nokkuS