Bibliotheca Arnamagnæana - 01.06.1977, Blaðsíða 9
7
‘Rusti, m. vir moribus agrestis, å Lat. rusticus abbreviatum’.
Tengslin vi9 latn. rusticus koma og skyrt fram i obrum orbasofnum
fra 18. old. Jon biskup Årnason tilfærir Jiannig i latnesk-islensku
glosusafni sinu10: ‘Rusticus ... Bonde, Ruste’, og i Kleyfsa* 11
Jiybir hann lysingarorbib rusticus m. a. meb ‘rustalegur, fantalegur,
plumpur’, rustice meb ‘buralega, rustalega’ og rusticitas me5 ‘Bura-
skapur, Rustaskapur’. Bjorn Halldorsson bybir rusti meb ‘rusticus,
ruricola agrestis’ og rustalegr me& ‘agrestis’. Islendingarnir sem
sneru J)y5ingum Bjorns å donsku fyrir prentubu utgåfuna hafa
skilib islensku orbin litib eitt obruvfsi, Jjvi ab J)eir logbu Jiau ut ‘en
plump, uhøflig Bonde’ og ‘plump, uartig’. Lessi merking orbsins
rusti og samsetninga af ]pvi er miklu eldri, eins og kemur fram ab
nokkru i orbabokardæmunum sem tilfærb voru. En auk ]aess sést
hun greinilega i eldri dæmum ur bokum, sem syna um leib ab hun
hefur snemma komist inn i almennt mål. Rusti kemur fyrir i svip-
abri merkingu 1 kvæbi sem eignab er Hallgrimi Péturssyni12, ab
visu meb vafasomum rétti, og f Olgeirsrimum Gubmundar Berg-
borssonar, sem ortar eru 168013, en J>ar er rusli notab sem almennt
skammaryrbi um rudda. Gubmundur Bergjrørsson var ekki skola-
genginn, svo ab notkun hans å orbinu hlytur ab tåkna ab J)ab hefur
bå verib orbib kunnugt i mæltu måli almennings. Enda koma snemma
upp ymsar samsetningar af orbinu; frå fyrri hluta 18. aldar eru
J)annig, auk orbsins rustalegur, dæmi um samsetningar eins og
rustafenginn, -hattur, -sidur, -skapur, og sibar bætist vib fjoldi ann-
arra samsetninga, en ekki nema sumar |>eirra eru tilfærbar i orba-
bok Blondals. Enginn vafi leikur Jm å }m ab orbib rusti er komib
inn i almennt mål frå og meb lokum 17. aldar.
Ég hef åbur getib bess å. prenti ab Påll Melsteb sagnfræbingur
(1812-1910) sagbi frå Jm å efri årum ab skolapiltar i Skålholts-
skola hefbu notab Vergil-tilvitnunina ‘rusticus es, Corydon’ sem
skammaryrbi, og ]paban væru komin orbin rusti og doni14. Ég færbi
J>ar rok ab bvi ab betta mundi vera rétt ab bvi er snerti orbib doni,
10 Lexidion Latino-1slcmdicum (Havniæ, 1734), bis. 88.
11 Nucleus Latinitatis (Hafniæ, 1738).
12 Hallgrimur Pétursson, Sålmar og levædi (Rvik, 1887-90), II, 369.
13 GuSmundur Bergporsson, Olgeirsrimur danska (Rvlk, 1947), XXXIV, 26.
14 Lingua Islandica - Islenzlc tunga 6 (1965), 103 o. åfr. Vergil-tilvitnunin er ur
Eclogae II, 56.