Bibliotheca Arnamagnæana - 01.06.1977, Blaðsíða 225
217
bl. 14r 1 handritinu. Undir myndinni må greina stafina sce, J).e.
sancte, en olæsilegt J)aS sem å eftir fer.
1 handritinu AM 655 V,4to er brot af Erasmus sogu, pr. i Heil-
agra manna sogum I, 363-368, samsvarandi helgisogu i Legenda
aurea. I Reykjaholabok, Perg fol, nr. 3 i Konunglega bokasafninu
i Stokkholmi, er onnur saga af Erasmusi, })ar sem segir m.a. svo
frå pislarvættisdauba hans: “Enn jsessare pinv var so hathad at
rettaren liet rekia vr hans likama jnjflenn”. (Reykjaholabok. Is-
landske helgenlegender. II, udg. af Agnete Loth. Editiones Arna-
magnæanæ A,16. Kbh. 1970, 147).
Helgi Erasmusar hefur verib Jrekkt å Islandi å s.hl. 15. aldar,
pvi ab i kirkjumåldaga Valjajofsstabakirkju 1471 er getib um “erasm-
usblad” (D.I. V,633). Messudagur hans var 2. e&a 3. juni, og
er hann nefndur i bréfi 1536, sem dagsett er “jaridiudaginn næstann
epter Erasmi Episcopi vmm vorid” ab Åsi i Vatnsdal (D.I. X,73).
Nafn Erasmusar var fyrst notab hér å 16. old. (Isl. æviskrår og
D.I. XIV). Erasmus var einn af svonefndum 14 “naubhjålpurum”
katolskra manna (Kulturhistorisk leksikon, u. Nodhjalparna), en
me&al Jjeirra var heilog Margrét og Barbara, båbar jaekktar å Is-
landi.
I handritinu Add. 4895, 12mo, bl. 88v, er bæn Erasmusar
(pr. i ANF 8, 208), og i sama handriti er bæn um hann å latinu, bl.
90v-91v. Somu textar eru i AM 461,12mo, 43r-44r og 50v-51v.
Bæbi handritin eru sunnlensk. Add. 4895 er talib skrifab i Skål-
holti i upphafi eba å fyrra helmingi 15. aldar (ANF, 207-208 og
Alfræ5i III, 118-119). Vel må vera, ab Erasmus hafi einkum verib
tignabur å Suburlandi, og bendir tibni nafnsins å sibari oldum e.t.v.
til |)ess. 1 manntalinu 1703 er nafnib abeins til sunnanlands og vest-
an og flestir i Årnessyslu, j)rir talsins. (Sbr. Glafur Lårusson:
Nofn Islendinga årib 1703. Safn til sogu Islands 11,2. Rvk. 1960).
Samsvarandi bæn um Erasmus er til å sænsku frå miboldum.
(Svenska boner från medeltiden, utg. af R. Geete. Samlingar ut-
gifna af Svenska fornskrift-sållskapet, haft 131. Sth. 1907-09, nr.
191). I donskum mibaldabænum er Erasmusar viba getib i sam-
bandi vib “naubhjålparana”. (Middelalderens danske bønnebøger,
udg. ved Karl Martin Nielsen. I-IV. Kbh. 1945-63, nr. 55, 59,
152 o. vibar. Sjå Helen Lohman Davidsen: Et foreløbigt helgen-
register til MDB. Kbh. 1969. Stene.).