Búnaðarrit

Årgang

Búnaðarrit - 01.01.1896, Side 149

Búnaðarrit - 01.01.1896, Side 149
145 er áu ot'a mikið satt í þessu. Það má fullyrða, að rækiarsemin við land og þjðð sje nfi nokkru meiri, hreinni og göfugri en hún hefur lengstum verið á fyrri öldum, og áhuginn á umbðtum er nokkru meiri nú en áður.1 £>að er satt, að áhuginu á umbðtum og fram- förum hefur vaxið á BÍðari timum; þotta hefur komið i ljós í ýms- um framkvæmdum, svo sem vegagerð og brúm og fleiri samgöngu- bótum, fiskiveiðarnar hafa tokið allmiklum framförum, þilskipaút- voguriun eykst árlega, síldveiðar eru stundaðar til stórra muna og lleira mætti til tína. En hvernig líður landbúnaðinum ? Það * er undarlegt, að ákuginn og umbótaviðleitnin er svo afarlítil, að þvi er snortir landbúnaðinn; þetta sjest bezt af því, að landbúnaðurinn hefur tekið mjög litlum framförum, og or í alveg Bama sniði og með sama lagi sem fyrir mörgum öldum. Miklu haganlegri og fullkomuari aðferðir og áhöld tíðkast nú við fiskiveiðarnar en áður, og ný kunnátta hefur orðið til mikilla hagsmuna og umbóta í mörg- um greinum, svo sem i vegagerð og ýmislegri handiðn, en nálega engin ný kunnátta hefur orðið til þess, að beina landbúnaðinum inn á nokkra nýja braut, betri og hagkvæmari eu hann hefur áður verið á. Það er ekki þar með Bagt, að kunnátta í landbúnaði hafi alls ekkert aukizt, og liann hafi eugum framförnm tekið, en þetta or allt bvo lítið, að búskaparlagið er i öllum höfuðatriðum hið sama sem það áður var. Áhuginn hefur verið svo iítill á öllum umbót- um í landbúuaði, og vantrúin hefur verið svo mikil á kostum lands- ins, að nálega ekkert hefur verið gert til að afla nýrrar þekkingar á landbúnaðinum. Þekkingin í laudbúnaðinum er litlu rneiri nú en hún hefur verið á liðnum öldum. Það er því eigi við að búaBt, að framfarirnar sjeu miklar. Vantrúiu, ræktarleysið og áhugaleysið um hag landsins, er enn svo mikið, að við litlum framförum er að búast meðan avo stendur. Vjer heyrum marga tala um þá sterku trú, sem þeir hafi á framförum landsins, en þó eru þoir sömu menn á raóti flestum eða öllurn ákveðnum tillögum um að reyna að gera eitthvað landbúnaðinum til umbóta. Nágrannaþjóðum vorum liofur farið svo goysimikið fram, af því að þær hafa haft þú trú á landi sínu, að það geymdi marga hulda fjesjóði, er hlytu að finnast með nýrri þekkingu. Svo hafa þær aflað sjer meiri og meiri þekkingar og fundið meiri og meiri auð, er áður var liulinu. Búskaparlagið 1) Þó verður |ivl ekki neitað, að umbðtamennirnir & 18. öld höfðu alvar- legri áhuga á umbótum og framförum, og sterkari trú á þeim, en framfara- menn vorra tima. Búnaðarrit X. 10
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196

x

Búnaðarrit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.