Bibliotheca Arnamagnæana - 01.06.1977, Page 3
Fåem t oku orå ur måli islenskra skolapilta
Eftir Jakob Benediktsson
Flest islensk toku or5 ur latinu eru til komin å miboldum eba å
sibskiptaold1. Frå oldunum eftir 1600 eru pau miklu færri, og på
oft ekki komin beint ur latinu, heldur hefur pyska eba danska
verib millilibur. F>6 eru pess dæmi ab islensk tokuorb eru komin
beint ur latinu å sibari oldum, og pab or5 sem eru ekki abeins notub
1 ritum lærdomsmanna, heldur hafa komist inn i mælt mål alpybu.
Nokkur pvllik orb må meb sæmilegum rokum rekja til latinuskol-
anna, pau hafa orbib til i måli skolapilta og breibst meb peim ut
til almennings.
I sambandi vib utvarpspætti okkar starfsmanna Orbabokar
Håskolans um islenskt mål hofum vib fengib um pab fjolda dæma
ab orb sem annars eru eingongu kunn ur gomlum heimildum eru
ennpå notub 1 mæltu måli, enda Jrott pau hafi litt eba ekki
komist å prent oldum saman. Utbreibsla pvilikra orba er vitaskuld
misjofn, stundum abeins bundin vib prang landsvæbi. Ymis dæmi
um petta hafa åbur verib birt å prenti2.
Hér å eftir verba tilfærb nokkur dæmi um tokuorb ur latinu sem
ætla må ab hafi orbib til i latinuskolunum gomlu. Sum peirra virb-
ast hafa komist snemma inn i mælt mål, ab minnsta kosti sum-
stabar å landinu, og nokkur peirra hafa orbib algengt mål um land
allt; um 611 pessi orb hofum vib orbabokarmenn fengib nokkra
vitneskju frå hlustendum. Ekki er ætlunin ab tina hér til 611 pau
orb sem til greina geta komib i pessu sambandi, heldur verbur
abeins rætt um nokkur sérkennileg dæmi.
1 Sjå F. Fischer, Die Lehnwdrter des Altwestnordischen (Berlin, 1909); Chr. We-
stergård-Nielsen, Låneordene i det 16. århundredes trykte isl. litteratur, Bibi. Arnam.
VI (1946), bis. lxx-lxxiii.
2 Sjå t.d. Lingua Islandica — Islenzk tunga (1960-65), 2, 61-74; 3, 52-61; 4,
128-35; 5, 150-58; 6, 89-108.