Bibliotheca Arnamagnæana - 01.06.1977, Side 21
Nokkur spilaorå i islenzku
Eftir Halldor Halldorsson
I
Spilamennska er eitt peirra menningarfyrirbæra, sem borizt hafa
til Islands frå o5rum pjo&um. Er pvi næsta e&lilegt, a& ymis spila-
or& eru af erlendum toga. VerSa hér nokkur peirra tekin til athug-
unar. Er hér um a5 ræ5a lågpy zk og donsk tokuorS, sem a81ogu&
hafa veri& islenzku målkerfi.
Kunnugt er, a5 spil bårust til Nor&urlanda å si&ari hluta 15.
aldar. I>annig vir&ast pau hafa veriS notuS i S vip j 68 14871. Til
Islands hafa pau ekki borizt si&ar en å fyrri hluta 16. aldar. Su
saga verSur ekki rakin hér2. t>ess er po rétt a5 geta, a8 spil vir8ast
fyrst hafa komi8 hingab frå Tyzkalandi, og skyrir pa8, a8 ymis or&
i islenzka spilamålinu eiga rætur a8 rekja til pyzku, en sambandi8
vi& Danmorku gerir edlilegt, a8 donsk åhrif å pessu svi&i ur8u
åleitnari, er å lei5.
II
Sérstok heiti å spilum virSast sum hver hafa komizt inn i måli5
samhliSa sérstokum spilaleikum. I>annig er pvi sennilega håtta8
um or5i5 besefi, sem tåknar sjouna. Å Islandi hefir besefi einkum
veri5 nota& i allcorti og treikorti, en einnig - ef hof& er hliSsjon af
notkun samsvarandi or8s i donsku og pyzku - i eldra spili, sem nu
er glatab - a& minnsta kosti å Islandi - og kallaS var Icarnifel å
islenzku, en å donsku styrvolt. I pessu spili (d. styrvolt, p. Karnoffel)
hét sjoan å donsku besyv, en å pyzku die bose Sieben3.
1 Sjå John Bemstrom, “Kortspel oeh spelkort” i KLNM IX, 221-226.
2 Sjå ODavSlc. bis. 321-322, HHlslordt. bis. 59 og Jakob Benediktsson 1 KLNM
IX, 226.
3 I>6 ad ég segi, a6 karnifel, styrvolt og Karnoffel hafi verid sama spilid, må vera,
ad nokkur munur hafi verid å spilareglum eftir londum.