Bibliotheca Arnamagnæana - 01.06.1977, Page 212
208
7. bænin er bifalningsbæn eba brynjubæn, og er hun varbveitt 1
ymsum gerbum i allmorgum handritum. Jakob Benediktsson nefn-
ir pau helstu i Kulturhistorisk leksikon (u. Lorica), m.a. Perg 8vo,
nr. 4 (um 1600). Bænin i 719 er likust textanum i pessu handriti.
Hér verba prentabar allar bænir handritsins, nema 6. bæn, sem
åbur er birt. Auk pess eru pren tab ir hlibstæbir textar, sem varb-
veittir eru stakir, p.e.a.s. standa ekki i heilum bænabokum. Bessir
textar eru: af 1. bæn texti AM 461,12mo og af 5. bæn texti AM
434 b,12mo. 481 er skrifab å 16. old, og fékk Årni Magnusson pab
hjå Borsteini Eyjolfssyni å Håeyri. 434 er skrifab um 1500, og fékk
Årni pab handrit hjå sr. Bjarna Einarssyni yngra å Åsi i Eellum.
Å bl. 8v og til lOr neban abaltexta og å spåssium er skrifab meb
yngri hendi upphaf textans um dismaladaga, sem prentabur er i
Alfræbi III, 119-121. Textinn endar hér å orbunum: ... kross
messo j. vj. stund ... (sbr. Alfræbi III, 120, 9. linu).
Å bl. 18v nebst er skrifab nafnib Hallbera, en å bl. 20r å spåssiu
pessi orb: Gudz nad og f(ridur) sie med y(dur) frome Heidurs mann.
Bl. 27 hefur verib skrifab meb latinu båbu megin, en textinn er
orbinn mjog måbur og litt læsilegur, ]par sem einnig hefur verib
krotab viba yfir.
TEXTI
(1. bæn)
ir HEyr J)v hinn godi jhesv. heyr pu hinn sæti jhesv. Heyr pv
jhesv sonur Mariv meyiar. fullur met nad og sannleik. Heyr pv
jhesu myskunna pu mier efter pinne [myjklo myskunn. Heyr pu
hinn godgiarne jhesu Eg bid pig fyrer pat hit helgazta pitt blod
461,12mo (16. did)
44v HEyr pv hinn godi ihesus heyr pw hinn milldazti ihesus. heyr pu
hinn sætazti ihesus. heyr pu jhesus son jungfru Mariu fulir mys-
kunnar og milldligra hluta. O sæti ihesus myskunna mier epter
pinne hinne miclu myskunnsemi. Heyr pu hinn godgiarnazti ihes-
us eg bidur pig fyrer pat dyrazta blod sem pu vt gaft. fyrer allra