Ný félagsrit - 01.01.1855, Blaðsíða 1
I.
FERÐASAGA ÚR NÓREGI.
Mer var glatt í gefei, þegar mer í sumar er var stób til
bofia af) 'koma til Noregs, og sjá meb eigin augum stö&var
Norfimanna gömlu, sem frá blautu barnsbeini höffiu vakaf)
fyrir sjönurn mer, og var eg því ekki lengi af> skoba huga
minn í því efni. þetta bar svo undir, af) í fyrra haust
kynntist eg fáa daga vifi lektor Unger frá Kristjaníu, sem
var her skamma stund; eg trúi þaf) vseri fyrsti Nor&mabr,
sem eg súkti heim h&r, ef)a leitabi vibtals vib, en hvab
um þaf), eg heli borib nifer á bezta stafe. Heyrfei Unger
á mér, afe gaman væri aö koma til Noregs einhverntíma,
og varf) þafe til þess, aö hann baufe mer afe koma þángafe
á næsta sumri, og verfea sér samferfea vestr í Harfeángr;
átti hann brúfeur þar, sem hann sótti heim endrum og
sinnum á sumrin, og svo ætlafei hann afe gjöra þetta sumar,
en baufe mér aö vera hjá sér þann tíma sem eg væri í
Kristjaníu. Var mér þetta mesta ánægjubofe, og vissi afe
mér mundi ekki standa slíkt nema einusinni til bofea,
afe koma til Noregs, svo afe mér væri jafnmikif) gaman
og gagn afe, og í svo gúfeu föruneyti. Stúdent danskr,
i