Ný félagsrit - 01.01.1855, Blaðsíða 13
FKRDASAGA UR NOREGI. líi
Frá kirkjunni og upp aí) Háþveiti, þar sem hófib stóí), var
lítill spotti, en bratt upp hálsinn; var einn svo snjallr afe
skjóta hesti undir prestinn sinn; en vi& hinir máttum tölta og
horfaíhalanná lestinni, enda var ekki lcifcin laung. I mifcri
brekkunni var ntí stigifc af baki og borinn fullr bikarinn
af brennivíni aö hverjum okkar, og tjáfci ekki annafc en
renna í botn; vil eg ráfca hverjum, sem kemst í þau spor.
afc binda hít framan á brjóstifc, eins og þorleifr jarlaskáld,
og láta þar koma í dreggjarnar, se hann ekki því brjóst-
heilli; þar á ofan var borin skál mefc vifcsjálum bjór, því
Norfcmenn hita sem optast sterkt öl. þegar komifc var
heim á bæinn, heyrfcist hljófcfærasláttr, og var bikarinn
enn látinn gánga í kríng. Bærinn var allvel húsafcr. Htís-
freyjan het Jórunn1, og var htín mófcir brtífcarinnar, hrem-
mannleg kona og gjörfuleg; htín gekk fyrir beina og
lafcafci gesti. Stofa var þar á palli og Iokrekkjur í kríng og
eldstó, og var borifc þar á borfc, og var fast etifc. Matr-
inn var hleifr, kjöt og spafc3. Hleifar Norfcmanna efcr
flatbraufc eru nokkufc ósvipufc og á Islandi; þeir eru btínir til úr
grófu mjöli, flattir ákaflega þunnt og geysimiklar spyldur,
og ef hafa skal þá í nesti, eru þeir brotnir saman eins og
pappír og látifc smjör á milli, er þetta þá bæfci seigt og
torsótt, og veigalítili matr, en þetta hafa þó menn þar
afc kalla eingaungu til matar. þegar hleii'arnir eru harfcir
hrofast þeir upp eins og heill skreifcarhlafci, og getr einn
mafcr torgafc honum öllum, ef hann hefir elju til. Hleifar
eru á hvers manns borfci í Noregi mefc öfcrum mat, og
*) Norfcmenn kenna jafnan fólk rif) bæinn, á sanra hátt og Danir, ng
segja t. a. m.: Jörun Haathvet; LarsLeremo\ (runner Hotten.
Ola Sandvilcen, en orfca þafc ekki eins og vér gjörnm: Jórunn á
Háþveiti, og má vera afc hitt þyki óhóffcínglegra.
*)"Spafc kalla Norfcmenn súpur, og nefna baunaspafc, kjötspafc,
grjónaspafc o. s. frv.