Ný félagsrit - 01.01.1855, Blaðsíða 69
FERDASAGA tlR ÍNOREGI.
69
en undir vísna lagi, og þ<5kti mer þab sízt af hinum öllum;
en kátlegt haföi verib ab heyra menn t«5na þenna sálm,
og var líkast sem jarmr í stekk, því hver bar fram orðin
á sinn hátt, svo sálmarnir uröu eins margir og mennirnir
sem súngu, og vissi enginn hvab þaö var, sem hann saung,
eba á hvaba máli þab var, en hinir því síÖr, er á heyröu,
því ekki bötnubu oröin í munni kveöendanna.
Norömenn hafa þessi síöustu árin stofnaö fölag til
aö koma út fornritum; nú er Vinter-Hjelm forseti í
því, úngr lögfræöíngr og vel aö ser í norrænu máli;
hann stendr og nú fyrir útgáfu tímarits, sem Lange
skjalavörÖr fyrst haföi stofnaÖ. Lange tel eg hiklaust í
beztu NorÖmannaröö: hreinn í skapi og skorinorör, og
mesti röksemdar og atkvæöamaör, og á vingott víÖa um
land, vildi eg því ákjúsa aÖ eiga hann aö, því honum
væri manna bezt til trúandi, aö geta vakiö huga landa
sinna á okkr Islendíngum, aö þeir dusti rykiö af sam-
vizkunni og sæki oss heim, sem fyrr um daga; því þá
voru sumir þeirra ekki nema fjúra súlarhrínga á leiöinni
railli landanna, en nú vita Norömenn varla hvar Island liggr,
og úar viö aö horfa í þá áttina. Af búkastörfum Langes er
fyrstþaö, aö hann hefir ritaö klaustrasögu Noregs, frúölegasta
rit; síöan stofnaöi hann tímarit sitt, helzt viövíkjandi nor-
rænu máli og sögum; en nú eru þeir Unger og hann í
úöa önn aö gefa út bröfa og máldagasafn norskt, og eru
mörg bindi komin út; leggr stúrþíngiÖ fö til þess: 500
spesíur á ári. Lange hefir og mest gengiÖ fram í því,
aö leita upp skjöl, Noregi viÖkomandi, í búkhlöÖum utan-
lands: í Svíþjúö, Ðanmörk og þýzkalandi.
Eg let ekki lengi bföa, þegar eg kom til Kristjaníu,
aö sækja prúfessor Keyser heim. Hann hefir þaÖ fram-
yfir alla hina, aö hann befir tvo vetr veriö á Bessastööum