Ný félagsrit - 01.01.1855, Blaðsíða 58
58
FERDASAGA GR NOREGI.
kníf né kjötstykki vií> þá. Hús heldri manna og heimilis-
bragr er sem vér köllum hjá dönsku fúlki, en ekki eins
og á bændabæjunum; enginn heldri maör ebr heldri
kona sést í bændafötum, og mál þeirra er danskt, og eru
umskiptin ámúta og ef vör hugsubum oss a& danskt fúlk
væri sezt niör á prestsetrin og fyrirmannasetrin á Is-
landi.; Braubin í Noregi eru úlík og á íslandi. Presta-
köll í Noregi öllum eru ekki nema um 300 ab tölu, og
má af því marka, hvab miklum mun meiri a& eru tekjur
presta þar, en presta á íslandi. Gúb mebalbraub eru þar um
1500 spesíur, en sum lángt þar yfir, og varla nein undir
500 spesíum, og svo jörb til ábúöar, enda lifa prestar
þar víba konúngslífi hjá bændunum, sem í kríng búa, og
þurfa ekki ab bíta súrt og sætt meö bændum sínum, eins
og hjá oss, en lifa fullu sta&alíti. A flestum prestsetrum
eru þar til ab mynda „fortepiano“ og allr annar hýbýla-
háttr eptir því. þab er því opt eins og mafer komi í
annab land, afe koma úr húsi prestsins og inn í hús hinna,
þú þat) standi í túnfætinum, því þab má nærri geta,
hvab þab stíngr í stúf viö bændrna meí) afkárabúníng
sinn, og sína frábrugÖnu hætti. En mest gjörir þú málib
um. Heldri menn hafa sem optast bændatalib í úvirbíngu,
og álíta aÖ þa& sé bögumæli úr dönskunni, sem þeir sjálfir
tala, og er jafnvel ekki frítt viö ab alþýban álíti svo
sjálf. Af þessu kemr, aÖ heldra fúlk og bændafúlk lifir
eins og tvær þjúbir hvab fyrir sig; heldra fúlkib hefir
samkomur og lieimbob sér, en hinir dansa og leika í
brúbkaupum sínum, og þab er varla nema fyrir forvitnis-
sakir ab prestrinn standi þar vib. Mér brá og viÖ frá
Islandi, þar sem prestskonurnar hafa fullt í fángi allan
sunnudaginn aÖ skenkja kirkjufúlkinu kaft'e og veita því
hressíngu, en húsfyllir af kirkjufúlki; en bændr og bænda-